Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 9
89 Tilraunaliðir a b c d e Hey kg pr. ha 3298 5411 7505 9306 10450 V.auki kg/ha N-Sambönd 2113 4207 6108 8882 % af þurrefni 11.40 12.31 12.92 14.39 15.79 N í % þurrefni 1.82 1.97 2.07 2.30 2.53 P í % þurrefni 0.22 0.26 0.28 0.31 0.33 K í % þurrefni 1.20 1.61 1.87 2.02 2.22 Ca í % þurrefni 0.42 0.39 0.42 0.43 0.43 Meðaltalsheymagn af a-lið, áburðarlaust, gefur tæpa 33 hestburði af hektara. Liindin, sern tilraunin er gerð á, eru því í góðu ræktunarástandi, áður en tilraunin hefst, því svo mikla eftirtekju gefa tún, sem eru áburðarlaus eitt ár, því aðeins, að ræktunarástand þeirra hafi verið gott áður eða jarðvegur sérstaklega frjór. Áburðaraukningin fyrir hvern lið er 45 kg N, 13.11 kg P og 33.2 kg K pr. lia. I liðunum b, c og d gefur þessi jafna aukning áburðarskammtanna nær sama vaxtarauka á hvert kg í áburðaraukningunni, en í e-lið gætir þess lítils háttar, að þar dregur úr vaxtaraukanum, miðað við magn áburðar- aukningarinnar. Með öðrum orðum, annað hvort er, að gróðurinn hefur ekki hæfni til að hagnýta þetta mikið áburðarmagn, eða hitt, að hlutföllin í áburðargjöfinni eru röng, þannig að eitthvert efnanna er ekki orðið til staðar í þeim mæli, að fullnægjandi sé. Séu atbugaðar efnagreiningar á heyi hinna enistöku liða, sést, að köfnunarefnisaukningin í þurrefni heysins í e-lið er hlutfallslega meiri en b- og c-liðanna, en jöfn við d-liðinn. Verður því að álykta, að það vaxtarskilyrði takmarkar ekki vaxtaraukann. Aukning kalímagnsins í heyinu verður mest í b-lið, aukn- ingin er jöfn fyrir jafna aukingu kalí-skammtsins í c- og d-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.