Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 10
lið, en hækkar nokikuð í e-lið. Allmiklar líkur eru því fyrir, að hlutfallið í áburðargjöfinni milli köfnunarefnis og kalís sé enn ekki orðið óhagstætt, þ. e. 132.8 kg kalí móti 180 kg köfnunarefni. Aukning fosfórsýrunnar í heyinu með þeirri vaxandi fos- fórsýrugjöf, sem liðirnir fá, er hlutfallslega lítil, sem getur gefið ábendingu um, að í öllum liðum séu fosfórskammt- arnir aðeins of lágir í hlutföllum við hin efnin. Caiciummagnið í heyinu er því nær hið sama í öllum lið- um tilraunarinnar, enda fær jarðvegurinn ekkert kalk með þeim áburði, sem notaður er í tilrauninni. I>að er ljóst, af því sem hér hefur verið lýst, að steinefna- innihald heysins vex með vaxandi skömmtum steinefnanna í áburðinum, enn fremur að hráeggjahvítan eykst hlutfalls- lega með hækkandi köfnunarefnisnotkun. Sterkar líkur eru fyrir því, að móti Í80 kg af hreinu köfn- unarefni séu 52.44 kg af hreinum fosfór (= 120 kg P205) of lítill skammtur til eðlilegs vaxtar fóðurjurta af grasaætt- inni í mýrar- og moldarjarðvegi. í öðru lagi er ástæða til að benda á, að það er lítt rann- sakaður þáttur, hvort það er áhættulaust að nota stóra áburðarskammta, án þess að jarðvegurinn fái endurnýjað kalkforða sinn. Að vísu er það svo, að nokkurt kalk fær jarð- vegurinn með búfjáráburði, þegar hann er notaður í rík- um mæli í nýræktirnar. Þess ber að gæta, að fyrir utan áhrif kalksins á sýrustig jarðvegsins, þá er kalk nauðsylegt jurtunum, til þess að þær hafi eðlilegan þroska, og kalk- skortur í heyfóðrinu kemur niður á búfénu við fóðrunina, þó segja megi, að veita megi því kalk í fóðurbætisgjöf og fóðursöltum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.