Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 21
101 okkur hægt hvað meiri afköst áhrærir, meðan aðstaða okk- ar til að fullnýta afkastahæfni kúnna er ekki betri en nú. Það verður jafnan að hafa hugfast, að aukin afurðahœfni dýranna er svo að eins vinningur, að unt sé að fullnýta hana með ncegri og réttri fóðrun og meðferð, en af því leif- ir ekki hér hjá okkur, hvað mjólkurkýrnar áhrærir, enn sem komið er. Á meðan svo er, þurfnm við ekki að leggja kapp á af- kastaaukninguna í kynbótunum, en verðum að sjálfsögðu að gæta þess að halda í horfinu, og getum þá lagt meiri rækt við þá eiginleika, sem eru kostir á kyninu, en ekki eins háðir fóðrun og meðferð eins og afköstin. Óskagripurinn er svo samsett vera, að við getum naumast gert hann eftir einni allsherjar miðlungsreglu, heldur í mörgum einangruð- um áhlaupum, en megum þó aldrei gleyma því, að megin- hluti allrar kynbótastarfsemi í búfjárrækt er að varðveita það, sem unnizt hefur. Tölurnar á töflunni hér að framan, þ. e. kynbótafram- förin, geta ekki verið óbreytilegar, heldur hljóta að vera háðar ástandi stofnsins á hverjum tíma. Því kynbættari, sem stofninn verður með tilliti til þeirra eiginleika, er eftir er sótzt, því hægari hljóta framfarirnar að verða. Nú er fróð- legt að athuga hvernig þessar tölur standast samanburð við reynsluna. Samkvæmt skýrslum S.N.E. (Sambands nautgriparæktar- félaga Eyjafjarðar) hefur afurðaaukning fullmjólkandi kúa orðið þar í 30 ár röskar 4000 fe, eða nær 44% af því, sem afurðirnar voru að meðaltali fyrstu árin. Mikið af þessum tíma hefur nautaúrvali verið mjög ábótavant og aldrei um sterkt úrval að ræða, enda árlega úr fáum nautum að velja. Þó hefur afkastaaukningin orðið miklu meiri, en taflan hér að framan gefur ástæðu til að vænta við hagkvæmast úrval. Gegn þessu má að sjálfsögðu færa þau rök, að þessi fram- för hjá S. N. E. sé að verulegu leyti bættri fóðrun og með- ferð að þakka, en ekki kynbótum, en úr því er örðugt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.