Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 22
102 skera, þar sem sú afurðaaukning, er fæst með kynbótum, nýtist svo aðeins, að fóðrun og Jiirðnig sé bætt í samrasmi við bana. Eigi afurðaheefni kúnna að nýtast, verður fúðrun peirra og meðferð að sarnhœfast afurðagetunni. Þó má færa líkur fyrir því, að afurðaaukningin hjá S. N. E. sé fyrst og fremst kynbótalegs eðlis. Þegar athugað er með hverjum hætti aukningin hefur orðið sézt, að fyrstu átta árin, sem sambandið starfar, á eng- in aukning sér stað, en næstu sex árin vex afrakstur kúnna um röskar 2000 fe. Þá verður aftur kyrrstaða í átta ár, en á tímabilinu frá 1952__1957 (6 ár) vaxa afköstin aftur um röskar 2000 fe. Aukningin verður þannig öll á tveiimur sex ára tímabilum og átta kyrrstöðuár á milli þeirra. Þetta er einmitt það, sem vænta mátti, ef kynbætur, eins og þær, er hér hafa verið reknar, eru undirrót afurðaaukn- ingarinnar. Má þá ætla, að fyrra framfaraskeiðið megi að verulegu leyti rekja til strangari úrvals í kúastofninum, en unt var að gera meðan engar skýrslur voru til að byggja á, en hið síðara má rekja til kynbóta, er orðið hafa við það, að sæðingar voru upp teknar og meiri festa komst í nauta- haldið. Afurðaaukning, sem orðið hefði af bættri fóðrun og með- ferð einungis, mundi hafa orðði jafnt og þétt en ekki í stökkum. Hér við bætist svo, að mesta nythæð fullmjólkandi kúa á dag eftir burð hefur á því tímabili, er hér um ræðir, vaxið á starfssvæði S. N. E. um 6—8 kg. Nú er hæsta dagsnyt til- tölulega óháð heildarfóðruninni, en mjög háð eðlishneigð kúnna til mjólkur, og er því ihækkun hennar allgóður vitnis- burður um þær kynbætur, sem orðið hafa. Má því telfa víst, að þótt bœtt fóðrun og úrval hafi átt nokkurn þátt í afurða- aukningunni á starfssvæði S. N. E., hafa kynbcetur valdið þar mestu um og má telfa árangurinn af þeim mjög góðan. Annað dæmi má nefna: Skýrsla Sambands Sjálenzkra naut- griparæktarfélaga 1958/59 sýnir, að frá aldamótum, eða í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.