Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 24
104 nota þau að nokkru ráði, og aðeins þau naut notuð til fram- halds stofnsins, sem afkvœmarannsóknin hefur sýnt að ekki spilla honum og helzt beeta hann á einhvern hátt. Getur þá varla hjá því farið, að öðru hvoru koma fram naut, sem bæta stofninn verulega. — Framfarirnar verða í stökkum með kyrrstöðu á xnilli, en geta þó áreiðanlega orðið eins örar og við getum ráðið við með fóðrun og meðferð. Með nánu samstarfi og nautaskiptum milli aðal nauta- stöðvanna má vafalaust hindra það, að skyldleikarækt verði of mikil, og því má heldur ekki gleyma, að skyldleikarækt þarf enganvegin ætíð að vera skaðleg. Varla þarf að óttast það að nota góð naut lengi, þegar þess er gætt, að reynd eru þau aldrei fyrr en þau eru komin á fimmta ár og vafasamt, að þau endist úr því meira en 6—7 ár. Um miðlungsgóð naut, sem teljast vel nothæf, en ekki lyfta stofninuim teljandi, kann að vera ndkkuð öðru máli að gegna, en auðvelt á að vera að fylgjast með því, hve lengi þau geta talizt gjaldgeng, svo framarlega sem skýrslu- haldið er í lagi. Skýrsluhaldið yfir kýrnar er þó og verður undirstaða kyn- bótastarfsins. Eftir því eru ekki aðeins valdar nautamæður heldur og mæður allra þeirra kvígukálfa, sem eiga að leiða nautgriparæktina áfram stig af stigi. Auk þess sem rétt með- ferð og fóðrun kúnna byggist að miklu leyti á þeim. Fatist skýrsluhaldið, verði ónákvæmt, í molum eða falli alveg nið- ur í einstökum tilfellum, verður að vísu ekki stórbrestur í fjölmennum nautgriparæktarfélagsskap, því úrkynjun sú og ónákvæmni, er af því leiðir, er sem betur fer einangruð til- felli og verst fyrir þá sjálfa, er vanrækja eða afvegafæra skýrslurnar. Skýrslurnar eru nauðsynlegur grundvöllur und- ir kynbótastarfinu, en þó fyrst og fremst nauðsynlegur veg- visir fyrir bændurna sjálfa, og það er mikill ljóður á ráði hvers ungs bónda ef hann ekki skilur þetta. Ég hef hér í fáum punktum dregið upp hvernig ég hugsa mér í stórum dráttum kynbætur nautgripa framkvæmdar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.