Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 33
113 leiðsla komi til. Við getum tvímælalaust ræktað allmargar tegundir grænmetis og berja, og þótt það yrði ekki stór lið- ur í heildarframleiðslunni, mundi það þó auka fjölbreytn- ina og svigrúmið í landbúnaðinum. Mundi ekki garðyrkja geta verið mörgum nýbýling notadrjúg, meðan hann er að koma fyrir sig grasrækt, byggingum og kvi'kfé. Um allan heim mun það ein meginregla landnema að reyna í byrjun að framleiða eins mikið og unt er af þörfum heimilisins sjálfir. — Lifa sem mest á sínu. Nú slkal ekki rætt meira um garðyrkju að sinni. Málið mun að einhverju leyti hafa komið fyrir síðasta Búnaðar- þing, og það er trú mín, að með vaxandi samstarfi Búnaðar- félagsins og Kvenfélagasambands íslands muni því þoka nökkuð fram á við, og að innan skamms fái það þann undir- búning og þann grundvöll, er því er nauðsynlegur, sem er myndarleg garðyrkjustöð, er veitt gæti bóklega og verklega fræðslu á lengri eða skemmri námsikeiðum, og veiti þeim, er vilja leggja stund á garðyrkju, nauðsynlegar leiðbeiningar og plöntur til gróðursetningar og ræktunar. Það þarf stofn- un, sem tekur upp hlutverk gróðrarstöðvanna gömlu, í fullkomnara fonni og fullu samræmi við þarfir nútímans. A bændaskólunum þarf áreiðanlega að leggja ríkari áherzlu á þátt garðyrkjunnar í jarðraöktinni en gert hefur verið. Því þótt fóðuroflun sé mjög mikilvæg í þessu landi, má engan veginn slá slöku við að raökta þær jurtir, sem liægt er að nota beint til fæðu án milligöngu búfjárins og í búnaðar- háskólanum þarf að kenna verðandi ráðunautum að líta ekki svo stórt á sig, að það sé ekki virðingu þeirra samboðið að dútla við garðyrkjnleiðbeiningar. Olafur Jónsson. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.