Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 35
115 hugsuð gagnrýni, því til þess er hvorki rúm eða tími, og svo er lestur minn ekki nógu nákvæmur til þess, og hygg ég þó, að ég hafi lesið þær betur en flestir bókagagnrýnendur lesa bækur þær, er þeir rita um í jólaönninni. Fyrsta nýja bókin, sem barst mér í hendur á jólaföstunni, var Skrudda Ragnars Ásgeirssonar, III. bindi. Ég las bók- ina mér til skemmtunar og áttu kviðlingarnir drjúgan þátt í því. Margar frásagnir eru þarna ágætar, en hræddur er ég um, að eitthvað af þeim sé áður birt í sagnaritum, svo er að minnsta kosti um Franska sjalið, sem er fyrsta sagan í III. hefti Gráskinnu og hefur ekkert bantað við endurprentun, var ágæt fyrir. Hún er þar skrásett eftir frásögn frú Ingunn- ar, en hún átti aldrei sjalið og dreymdi ekki heldur draum- inn, er sagan segir frá. En svona gengur það. Sögurnar eru sagðar, prentaðar og óprentaðar, og meira og minna úr lagi færðar. Hve mikil brögð eru að þessu í Skruddu ihef ég ekki rannsakað. Virkisvetur Björns Th. Björnssonar. Þessi bók var mér forvitnisleg vegna verðlauna þeirra, er hún hafði hlotið, og er bezt að segja það strax, að vel má hún hafa verið bezt þeirra handrita, er Menntamálaráði bárust og óneitanlega hefur hún marga góða kosti. Stíllinn er góður, atburðarásin liröð og margar persónur skýrar og þó einkum höfuðpesón- an, Andrés, sem er prýðileg, og sjálfri sér samkvæm frá upp- hafi til enda. Sunnefa er líka ágæt og fleiri, er við sögu koma. Sólveig hefði líka getað verið góð, ef ósmekklegar og alveg óþarfar lýsingar á holdlegum viðsikiptum hennar og Andrésar brygðu ekki á hana hálfgerðum stóðhryssublæ, og er það stór ljóður á sögunni. Hitt skiptir minna máli, að allt samband Andrésar og Sólvegar er uppspuni, sem styðst ekki við söguleg rök. Slíkt er að sjálfsögðu leyfilegt í skáld- sögu, þótt ég telji, að skáldsaga, sem gerð er um siigulegt efni, eigi ekki að víkja lengra frá réttu en svo, að hún geti hafa gerzt þannig. Útilegumenn og auðar tóttir, eftir Olaf Briem, verður 8»
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.