Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 40
120 þó sérstæð að þvi leyti, að hún fjallar um menn og málefni, sem höfundurinn man eða heimildarmenn hans og er tengd mjög afmörkuðu svæði. Þættirnir eru vel sagðir, en annað hvort er ég orðinn fullsaddur af húnvetnskum þáttum, eða að efniviðurinn er farinn að tapa reisn. Langbezti þáttur- inn í þessari bók er Húsfrú Þórdís, en ekikert nýnæmi er hann, því fyrir 10 árum kom hann út í bókinni Svipir og sagnir, sem Sögufélag Húnvetninga gaf út. Þátturinn er að vísu svo stórbrotinn, að hann þolir vel endurprentun, en óneitanlega hefði verið viðkunnanlegra að geta þessa. Breiðfirzkar sagnir, eftir Bergsvein Skúlason, má nefna meðan ég er við þetta heygarðshornið. Þetta er samtíning- ur frásagna, dulsagna og skáldskapar frá Breiðafirði. Sumt ekki óskemmtilegt aflestrar, en annað ósköp lélegt og vekur óneitanlega þá tilfinningu, að nú sé tekið að skafa fullfast eftir sagnatíningi og skófirnar séu orðnar viðbrenndar. Prófarkalestur er slæmur á bókinni. Hnaut ég um margar prentvillur þótt ekki væri ég að fiska eftir þeim. Norðlenzki skólinn, eftir Sigurð Guðmundsson, skóla- meistara, er tvimælalaust viðamesta og veigamesta bókin, sem ég bef lesið nú um j('»laleytið og afsakanlegt þótt lest- urinn hafi teygzt eittlivað fram yfir þrettándann. Bókin er á sjötta hundrað síður í stóru broti og hygg ég, að einhverj- um finnist, að minna hefði nú mátt gagn gera, þegar líka upp kemur, að eiginlega er sagan ekki sögð nema vel fram yfir aldamótin. Þess ber þá að gæta, að sagan hefst á því er hinn forni Hólaslkóli er lagður niður og rekur þau undar- legu örlög og andlegu (»áran, er því olli, og svo baráttuna fyrir því að gera þá óhapparáðstöfun að engu, þ. e. endur- reisn skóla norðanlands. Það er vandi að dæma þessa stóru bók í stuttu máli. í aðra röndina er hún orðmörg og stagl- söm, mikið af endurtekningum, að vísu oftast sögðum með mismunandi orðum, svo það getur ihvarflað að lesandanum, að bókin sé upþkast eða óunnin syrpa, en á hinn bóginn er bókin þó svo heilsteypt og gjörhugsuð, með öllum sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.