Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 59
139 Frá Búnaðarsambandi Vestur-FIúnvetninga: Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur. Frá .Vkureyri: Jón Rögnvaldsson ráðunautur. Gestir fundarins voru: Árni Eylands, Árni Jónsson tilraunastjóri og Sigurjón Steinsson bústjóri. Á fundinum var ennfremur mætt stjórn Ræktunar- félagsins, þeir Steindór Steindórsson, Jónas Kristjáns- son og Olafur Jónsson. 4. Að loknu fulltrúatali hófst erindaflutningur. Fyrstur tók til máls Grímur Jónsson ráðunautur og ræddi um sauðfjárrækt: Taldi hann að ráðunautar væru sammála um höfuð- stefnur í sauðfjárræktinni, og þeim bæri að vinna með lagni að því, að fá bændur til samstarfs um útrýmingu á gisholda og háfættu fé. Vinna bæri að því að efla og styrkja suðfjárræktarfélögin og taldi að þau ættu að vera helzta undirstaða ræktunarstarfsins. Ræðumaður benti á vandkvæði þau, sem eru á því að notfæra sér tölulegar niðurstöður sauðfjárræktarfé- lagaskýrslna á fundum. Heppilegra mundi vera að út- búa línurit til sýningar með skuggamyndavélum á fund- um í félögunum. Að lokum benti ræðumaður á þann mikla mun, sem er á afurðum einstakra fjárbúa. Verkefni ráðunautanna væru á næstu árum að jafna þetta misræmi til almennr- ar hækkunar. 5. Næstur tók til máls Ólafur Jónsson og flutti erindi um nautgriparækt. Ræðumaður ræddi um hið tvíþætta starf, sem naut- griparæktarfálögin vinna að, þ. e. nautahald og skýrslu- hald. Bar hann saman skýrsluhaldið hér og á Norður- löndum. Taldi sýrsluhald okkar nákvæmara en hjá grannþjóðunum, en nuðsylegt mundi að fjölga fitumæl- ingum frá því sem nú er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.