Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 60
140 Aukaeftirlit það, sem nú tíðkast, taldi ræðumaður varla ná tilgangi sínum. Taldi að breyta þyrfti kúa- skýrslubókum og gera þær meðfærilegri. í bókunum þyrfti að vera pláss fyrir línurit kúa yfir árið að því er mjólkurmagn og fitu snertir. Ræðumaður ræddi um notkun sveitanauta, sem breyta þyrfti í betra horf með sæðingum. Benti á að í Eyjafirði væri sæðingarstöð búin að starfa með góðum árangri í 15 ár, og að meðaltali hefðu 70% kúa haldið við fyrstu frjódælingu, enda færi notkun stöðvarinnar vaxandi. Að endingu minntist ræðumaður nokkuð á möguleika fyrir útbreiðslu sæðingarstöðva, t. d. smástöðva í sveit- um, sem strafað gætu í sambandi við sæðingarstöðina á Akureyri, a. m. k. meðan vegir eru færir vegna snjóa. Að loknu erindi Ólafs Jónssonar var tekið matarhlé í eina klukkustund. 6. Að máltíð lokinni var lundi fram haldið. Hófust þá frjálsar umræður út af þeim tveimur erindum, sem getið er hér að framan. Þessir tóku til máls: Ingi Garðar Sigurðsson, Aðalbjörn Benediktsson, tvisvar, Þórarinn Haraldsson, Haraldur Árnason, Skafti Benediktsson, Egill Bjarnason, Ólafur Jónsson, tvisvar, Pétur Pétursson, Sigurjón Steinsson, Grímur Jónsson og Sigfús Þorsteinsson. Umræður þessar fóru vel fram og skipulega, og komu ræðumenn víða við. 7. Árni G. Eylands flutti erindi um landbúnað í Noregi og skýrði frá helztu nýjungum á sviði véltækni við hann. Ennfremur sýndi hann kvikmynd af vinnubrögð- um með nýrri traktorsgröfu, vökvakúinni. Var erindi hans allt hið fróðlegasta. Þegar hér var komið, var dagur að kvöldi, og fundi frestað til næsta dags.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.