Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 7
9 hlutar fosfór eru fleiri en í punkti II, fæst meiri vaxtarauki (vaxtarviðauki) en í punkti II. Bogalínan í mynd 5 er efsti, kúpti hlutinn af nýtingarlínuriti með íhvolfan neðri hluta. Túlkun plöntuefnagreininga er venjulega á jiessum hluta línuritsins og á frjórri jörð einkum á línubilinu milli punkts II og III, þar sem vaxandi fosfórmagn í uppskeru gefur vax- andi uppskeru en minnkandi vaxtarviðauka. Tölfræðilega flokkun tilraunagagna, eins og sýnd eru í mynd 4 og 5, gerði Lundegárth á grundvelli: (1) jarðvegs- þáttanna köfnunarefnis, fosfórs og kalíums. Vegna þess að vaxtarauki og hundraðshlutamagn næringarefnis í plönt- unni er háð (2) plöntutegund, var ákveðið, að sýnishornin skyldu tekin úr toppnum af kornplöntum, og með tilliti til (4) tímaþáttarins, í byrjun skriðs, en hins vegar var erfið- leikum bundið að taka tillit til (3) veðurfarsins við túlkun niðurstaðna. Túlkun plöntuefnagreininga á þennan hátt krefst mikils fjölda efnagreininga og tilheyrandi vaxtaraukatalna úr akur- tilraunum. Liggi slík talnagögn ekki fyrir, má fara aðrar leiðir við túlkun plöntuefnagreininga. Svonefnd blettgreining (pletanalyse) fer fram á þann hátt, að í byrjun vaxtarskeiðs er leitaður uppi blettur, þ. e. lítið svæði á akrinum, þannig gert, að í miðjum blettinum er lé- legur vöxtur, á svæði rétt utan við nokkru betri vöxtur og á yzta svæði eðlilegur vöxtur. Vöxturinn er mældur með ákvörðun þurrefnismagns og næringarefni greind, ef til vill einnig efnasambönd, en sveifla í styrkleika þeirra í þurrefni er háð næringarástandi plantnanna. Hér er átt við efnasam- bönd eins og nítrat, amíð eða fríar amínósýrur. Þvermál blettsins á að vera lítið, vegna þess að líkindin fyrir því, að einn einstakur þáttur sé orsök breytilegs vaxtar á hinum þremur svæðum, aukast með minnkandi þvermáli blettsins. Svæðin þrjú, þar sem sýnishornin eru tekin, verða að svara til þriggja punkta á einu og sama nýtingarlínuriti eða styrkleikalínuriti fyrir eitthvert eitt næringarefni, til dæmis fosfór. Ef ofangreint skilyrði er ekki uppfyllt, getur túlkunin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.