Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 14
16 sumra næringarefna — m. a. fosfórs — eins og hann mælist í jarðvegi. Svo virðist, sem samhengið milli flæðihraða nær- ingarefnisins í jarðvegi og magnsins af nýábornu, vatnsleys- anlegu næringarefni, sem fallið hefur út í jarðveginum, megi tákna með línuriti, svipuðu að formi og mynd 10. Ástæðan er sú, að flæðistuðullinn (apparent diffusionskoeffi- cient) fyrir til dæmis fosfór er í réttu hlutfalli við jafnvægis- styrkleika fosfórs (3). Þar með er ekki sagt, að mæld rýmd eða flæðihraði plöntunæringarefnis sé í réttu hlutfalli við mældan jafnvægisstyrkleika. Með notkun jafnvægisstyrkleika og annarra þeirra mæli- kvarða, sem nefndir hafa verið, kemur samhengið milli þessarra hugtaka og áborins næringarefnis oft fram í íhvolfu línuriti (mynd 10). Form þessa línurits er grundvöllur þeirra kenninga, sem settar hafa verið fram til skýringar á mis- munandi lögun vaxtarlínurita úr tilraunum. Með mörgum slíkum tilraunum hefur verið sýnt fram á, að þar sem sigma- lögun vaxtarlínurita og nýtingarlínurita orsakast af hæfni jarðvegsins til þess að binda viðkomandi næringarefni, þar er lögun vaxtarlínuritsins upp að hámarki sigmalaga. Sigma- lögunin er þeim mun meira áberandi, sem jarðvegurinn bindur næringarefnið öflugar og í ríkara mæli, þ. e. (7) því íhvolfari sem línan á mynd 10 er og því lægra sem hún ligg- ur í hnitakerfinu. Til þess að komast hjá misskilningi, má bæta því við, að það virðast aðrar orsakir að sigmalögun vaxtarlínurita held- ur en bindingur næringarefnisins í jarðveginum. Niður- stöður úr tilraunum, þar sem lögun vaxtarlínurita hefur verið rannsiikuð og í áburðinum hafa verið katjónir, sem ekki eru bundnir með mikilli orku í jarðveginum, er bezt að túlka með því að taka upp hugtökin rótarhömlun (rod- blokering) og efnaskiptahömlun (stofskifteblokering). Lög- mál þessara hömlunarfyrirbrigða virðast koma fram í línu- ritum af svipuðu formi og mynd 10 (sjá 7). Öll þessi vanda- mál er reynt að taka til nánari rannsóknar með gjöf höml- unarefna (inhibitorer), sem hafa áhrif á efnaskipti plönt- unnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.