Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 24
ÓLAFUR JÓNSSON: Kýr og stráfóður íslenzkar kýr hafa víst alltaf verið taldar einn og sami kúastofninn, bæði að uppruna og í reynd. Hér hefur aldrei verið um aðgreind kúakyn að ræða í raun og veru, þótt stundum sé rætt um Kluftakyn, Mýrdalskyn o. s. frv., þá er þar tæpast unnt að tala um neina skarpa kyngreiningu eða kyneinkenni. Þó má ætla, að kýr af all víðu svæði og næsta breytilegar að útliti og gæðum, hafi flutzt til landsins í önd- verðu, en þá var ekki, í þeim löndum, sem kýrnar komu frá, um nein skarpt aðgrein eða hreinræktuð kyn að ræða, og allt blandaðist þetta skipulagslaust eftir að hingað kom. Einangrun héraða og litlir flutningar milli landshluta, hefðu átt að veita aðgreiningu kynja eða stofna hagstæð skil- yrði, en svo hefur þó ekki orðið, enda aldrei neinir tilburð- ir uppi í þá átt, ekki einu sinni á borð við það, sem átti sér stað í sauðfiárræktinni. Svo eftir að nautgriparæktarfélög hefja starfsemi sína hér og farið er að huga að kynbótum kúa, hefur starfsemin ekki beinzt að hreinræktun stofna, nema síður sé. Því naut og jafnvel kýr og kálfar, hafa verið flutt takmarkalítið milli héraða og landsfjórðunga, og blöndun kúastofnsins ástund- uð af fullu kappi. Ástæðan til þessa er að sjálfsögðu sú, að viðleitni kynbót- anna hér hefur fyrst og fremst beinzt að auknum afköstum kúnna, þ. e. mjólkurhæð og fitumagni mjólkurinnar, og hafa í raun og veru flestir aðrir eiginleikar kúnna mátt víkja fyrir þessu höfuðmarkmiði. Þó er í seinni tíð farið að gefa vaxandi gaum að byggingu og mjaltahæfni. Þó grunar mig, að ekki hafi orðið hér ýkja mikil breyting á byggingu kúa, síðan sýningar á þeim hófust, og að mjaltahæfnin hafi fyrst komizt verulega á dagskrá með afkvæmarannsóknum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.