Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 27
29 Vegna þess, að stráfóðrið er gefið í mismunandi formi og hlutfallið er nokkuð ólíkt í landshlutunum, þá hef ég met- ið það í fóðureiningar þannig, að ég hef af töðu 2 kg í fóð- ureiningu, 2.5 kg af útheyi og 5 kg af votheyi. Þessi mæli- kvarði er að sjálfsögðu ónákvæmur í hverju einstöku tilfelli, en ætti að vera nothæfur fyrir heildina. Einkum kann að vera nokkurt álitamál hvernig telja skuli útheyið. Má vera að það sé full lítið að gera aðeins 2.5 kg í FE., en þó verður að ætla, að yfirleitt sé valið úthey notað handa kúm, svo sem hey af flæðiengjum og áveitum, og það í sumum tilfellum standi töðunni lítið að baki. Annars má líka gera saman- burðinn þannig að telja stráfóðrið aðeins í kg en sleppa fóð- urgildinu. Þá verður þó að breyta votheyinu i þurrhey og hef ég þá talið, að 5 kg af votheyi gefi 2 kg af þurrheyi. (Sjá töfluna.) Sunnlenzku nautgriparæktarfélögin eru öll á starfssvæði Búnaðarsambands Suðurlands, en þau norðlenzku ölf í Eyjafirði og S.-Þing. Samanburðurinn virðist ótvírætt benda til þess, að norðlenzku kýrnar hafi þetta ár torgað mun meira stráfóðri en þær sunnlenzku. Þó verður að gæta þess, Stráfóðurát kúa í kg og F.E. í 15 nautgriparæktarfélögum á Suðurlandi og jafnmörgum nautgriparæktarfélögum á Norðurlandi 1931. Suðurland Norðurland Mismunur ráfóður að meðalt. í kg; 1657 kýr 2605 kg 1084 kýr 3076 kg 471 kg ráfóður að meðalt. í F.E 1657 kýr 1227 F.E. 1084 kýr 1528 F.E. 301 F.E. eðaltal á 15 hæstu búunum F.E. 62 kýr 1506 F.E. 26 kýr 1881 F.E. 375 F.E. eðalt. á 15 lægstu búunum F.E. . 60 kýr 1000 F.E. 38 kýr 1244 F.E. 244 F.E. afavikur að meðaltali 35 37 2 ðurein. á kú á viku 35.1 F.E. 41.2 F.E. 6.2 F.E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.