Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 32
34 orðið, þegar túnin og taðan er aðallinn og engjarnar eru af- ræktar að mestu. Kalárin síðustu valda, að nú er mikið rætt og ritað um kalið. Kröfur um rannsóknir á kalinu gerast háværar. Nokk- uð virðist um leið bera á því, að bændur sjái þann kost vænstan að bíða eftir vísindalegum niðurstöðum af slíkum rannsóknum, og telji, að ekkert sé við kalinu að gera, fyrr en slíkar niðurstöður séu fyrir hendi. Ekki skal af því draga, að kalið verði rannsakað fræðilega, og svo vel vill til, að efnilegur ungur búfræðikandidat (Bjarni Guðleifsson) leggur nú fyrir sig slíkar rannsóknir og stundar framhaldsnám i búvísindum á því sviði. En gamalt máltæki segir: „Ekki eru allar syndir Guði að kenna.“ Má ekki heimfæra þetta upp á kalið? Einn af reynd- ustu tilraunamönnum vorum sagði 1964 um kalið: „Nú er það svo, að kalið á sér margar orsakir, líklega flestar viðráð- anlegar, en aðrar ekki.“ (Ó. ]., Ársrit R. N.). Það getur ver- ið girnilegt fyrir vísindamenn að rannsaka kalið og jafnvel að ráðast á garðinn þar sem hann er hæstur, að finna og rannsaka þær orsakir kalsins sem eru óviðráðanlegar. Slíkt getur haft vísindalega þýðingu. En er ekki miklu mest að- kallandi að skilgreina þær orsakir kalsins, sem teljast verða viðráðanlegar. Og er þá ekki hið fyrsta, það sem liggur mest á, að vekja bændur og búnaðarmenn til vitundar um, að verulegur hluti kalsins eru sjálfskaparvíti, að kalið kemur oft og margsinnis af orsökum sem við verður ráðið með rœktunarkunnáttu og forsjá? Hitt er svo annað mál, að sú ræktunarforsjá getur reynzt ónóg og vanmegnug að verjast kalinu í einstaka árum, þegar um þvert bak keyrir með kal- hættuna. En slík áföll endrum og eins réttlæta enganveginn að láta ógert að bæta svo ræktunarhætti, að kalinu sé ekki blátt áfram „boðið heim“, jafnvel þegar kalhættan er minni háttar, um tíðarfar og annað sem ekki er fyrirfram vitað. Því verður ekki með rökum á móti mælt, að margt í rækt- unarháttum á landi hér er nú svp fráleitt og svo mótað af „óðagots- og hroðvirknisstefnu“, að ekkert má útaf bera um tíðarfar, til þess að kalið geri vart við sig. Og það; er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.