Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 33
35 ekki aðeins kalinu sem „er boðið heim“. Ágallar ræktunar- innar koma fram á margvíslegan hátt og valda bændum skaða og vandræðum. Hið fyrsta í „rannsóknum“ á kalinu, á auðvitað að vera að vekja áhuga og skilning bænda á að bæta úr augljósum göllum á ræktuninni, sem nú leiða til kals og annars ófarnaðar. Og hér þarf stórbætta leiðbein- inga-þjónustu. Ef til vill er hið réttasta að segja — þótt hart sé — að fyrst þurfi að vekja skilning leiðbeiningamanna og ráðunauta bændanna á þessum staðreyndum. Það tjáir ekki lengur að loka augunum fyrir ljósum sannindum i þessu máli. Mörgu af þessu er þannig farið, að í rauninni þarf eng- ar rannsóknir til að vita hið rétta, aðeins skynsamlegar at- huganir, síðar koma svo rannsóknirnar til og valda meiru til úrbóta. Nú er svo komið hjá ófáum bændum, að „gömul“ nýrækt- artún, sem ræktuð hafa verið með tilbúnum áburði einum, um alllangt árabil, og ef til vill við minni fróðleik um áburðarval og notkun en vera ætti, eru hætt að spretta nema með síauknum áburði, og það sem verra er, taðan af þessum túnum reynist svo léleg, að ekki verður við unað. Hér er sums staðar svo mikið pottur brotinn, að hlutaðeigandi bændur hafa lagt slíkar nýræktir niður sem tún, hætt að bera á þær, en í stað þess ræktað nýtt land, talið sér það hag- kvæmara. Nýlega átti ég tal við fyrrverandi stórbónda, sem í bónda- tíð sinni þótti búa með snyrtibrag og hagsýni. Hann ræddi þetta mál og lét svo um mælt, að það væri sennilega réttast fyrir bændur að hætta alveg við gömlu, lélegu nýræktartún- in, sem þeir fengju ekki annað en „dauða“ og lélega upp- skeru af, þrátt fyrir mikinn áburðarkostnað, og rækta held- ur nýtt land — ný tún — í stað þeirra. Hvað skal segja um slíka stefnu i rœktunarmálum, og pd nýrœktar-„pólitík“ sem veldur, að slík skoðun og stefna skít- ur upp kollinum? Er ekki full ástæða til að ræða þær rækt- unaraðgerðir og misferli í ræktunarmálum, sem leiða tii slíks ófarnaðar? í þáttum þessum mun ég víkja að nokkrum atriðum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.