Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 34
36 þessi mál, þótt ekki verði það annað en laust rabb, um hluti sem mér virðast liggja nær í augum uppi. Jafnframt vísa ég góðfúsum lesendum til þess sem ég hefi áður ritað um sama efni — ræktunarmálin — síðast í Ársriti Rf. Nl. og Andvara 1967. Mörgum skrifum mínum eldri er einnig til að dreifa, þótt ekki þreyti ég lesendur með framtali þeirra. Fyrr og nú. — Árið 1927 segir svo: „Bændastéttin — og þjóðin öll — kignar undir óræktinni, — ræktun- arleysinu. Bændum liggur líf við að stækka túnin. Ræktunarskilyrðin eru fyrir hendi. Þau leyfa svo góða rcektun að undrum scetir. Það tekur langt fram því, sem nú þekkist sem venjulegt. Ræktunarkunnátta og ræktunarvani er af skornum skammti. Flestir bændur eru líkt staddir eins og frumbýlingar á nýbýlum. Framtíð þeirra veltur á því, hvort þeim tekst á stuttum tíma — fáum árum — að auka hinn árlega fóður- afla sinn, svo að þeir geti fjölgað fénaði sínum tin þess, að framleiðslu- kostnaðurinn aukist að sama skapi. Hver kýrfóðurvöllur er stórt spor í áttina. Um að gera að rcekta sem mest á sem ódýrastan hátt. Kröfurn- ar um ræktunargæði og gróður verða að vera hóflegar. Gróðurinn eins og gengur og gerist á gömlu túnunum. Jarðvinnslan svo að megnið af nýræktinni sé sæmilega vélfært. Það verða ekki nema stöku menn, af þeirri kynslóð, sem nú situr jarðirnar, sem komast lengra en þetta. En þessir fáu menn kenna þeirri kynslóð, sem næst tekur við, svo að hún verður ekki ánægð með minna en að gera hvort tveggja í senn, að auka ræktunina og rcekta aftur að nýju allt, sem áður var ræktað á ófull- kominn hátt. Sú kynslóð breytir gömlu túnunum í sáðtún og ekrur, og ræktar mestmegnis með fullkominni sáðrækt.“ (Ræktun bls. 124). Ekki var nú hátt risið á ræktunarhugmyndunum og leið- beiningunum í þann tíð. Þó örlar á spádómum í lok þessar- ar klausu. En hvernig rættust þær spár. „Hvað er þá orðið okkar starf“ í 40 ár? Jú, brátt dró til mikilla tíðinda í rækt- unarmálunum. Árið 1930 sendir Ólafur Jónsson tilrauna- stjóri frá sér hina ágætu ritgerð sína Urn sáðsléttur. Kom hún í Ársriti R. N. og einnig sem sérprentun, er dreift var um land allt á vegum Áburðarsölu ríkisins. Var þar lagður traustur búfræðilegur grunnur að bættum ræktunarháttum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.