Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 35
37 Eftir að hafa dregið saman niðurstöður tilrauna þeirra sem ritgerðin fjallar um og byggir á, segir Olafur í lok hennar: „Það sem þó er nýtt í þessari ritgerð er, að samanburður sá, sem hér er gerður á reeklunaraðjerðum, er byggður á raunverulegum niður- stöðum, en ekki á ósamslaðum ágiskunum, eins og oft hefur átt sér stað. Spurningunni: Hvaða rœktunaraðferð er best? hefur aldrei verið svarað, síðan vér fórum að reekta jörðina með mismunandi aðferðum. Hér er þessari spurningu i fyrsta sinni svarað með niðurstöðum af sam- anburði, sem á rót sina i virkileikanum, og svarið verður ákveðið og ótvíreett — SÁÐSLÉTTAN." Nú blöstu við nýjar horfur í túnræktinni. Sáðslétturnar virtust vera að sigra óvandari aðferðir — græðisléttuna. Og enn bættust við rök og reynsla. Árið 1939 sendir Ólafur Jónsson frá sér nýtt rit: Belgjurtir, sem Áburðarsalan dreif- ir meðal bænda. í lok bókarinnar segir meðal annars: „Reektun belgjurta verður því ein af peim rneginstoðum, sem nýtt landnárn hvílir á.“ — Og ennfremur segir svo: „Ég vil þó taka fram, ef einhverjum væri það ekki fyllilega ljóst af því, sem þegar hefur sagt verið, að ræktun belgjurta samrýmist ekki óðagots- og hroðvirknisstefnu þeirri, sem mjög hefur verið ráðandi í ræktunarmálum okkar Reektun belgjurta getur aðeins orðið þeim að notum, sern hafa gert sér það Ijóst, að hugtakið „að slétta“ og „að reekta“ er ekki það sama, að á undan reektun þarf að ganga ákveðinn undirbúningur, sem skapar þeim gróðri hagkveem skilyrði, sem reekta á, að reektunarjurtirnar þurfa ákveðna aðbúð og umönnun til þess að njóta sin, og að nýyrkja og reektunarumbeetur eiga að vera fastur ár- legur liður i búskapnum, en ekki óútreiknanlegir fjörkippir, sem teknir eru með miklum beegslagangi án fyrirhyggju endrum og eins.“ Fleira bar til. Á tilraunabúinu á Sámsstöðum tók Klemens Kristjáns- son til, eftir 1927 að rækta tún, að fullkomnum sáðsléttu- hætti, með því að margplægja landið og rækta í því græn- fóður og korn árum saman áður en bann sáði til túna. Tún- rœktin á Sámsstöðum hefði átt að verða sunnlenzkum bænd- um mikið fordæmi, en henni hefir verið minni gaumur gef- inn en skyldi, er raunalegt til þess að vita. Árangurinn af öllu þessu nyrðra og syðra? Jú, sdðsléttan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.