Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 36
38 sigraði, hún hefir verið aðalræktunaraðferðin nú um 30 ára skeið. Og þótt sá sigur hafi víðast hvar aldrei orðið nema hálfur sigur, ber þess að minnast, að án sáningar grasfræs og sáðsléttuaðgerða hefði framsóknin og aðgerðirnar í ný- ræktun síðustu áratugina lítil orðið. Þeir sem mest kvarta um lélegt grasfræ, lélegar sáðsléttur og lélega töðu af ný- ræktartúnum, ættu að hugleiða hvar bændur væru nú stadd- ir ef erlenda grasfræsins og sáningar þess hefði ekki notið við; ef ekki hefði verið öðru til að tjalda en sjálfgrœðslu og græðisléttum. Hálfur sigur? Hinn „hálfi sigur“ sáðsléttunnar hefir orðið með harla undarlegum og illum hætti, og virðist nú óðum vera að snúast í ótrú og ósigur. Leiðandi menn í ræktunarmálum predika nú leynt og ljóst sjálfgræðslu á nýjan leik, og varla hittist bóndi, sem er viðmælandi um að endurrækta lélegt tún, með þeim hætti að plœgja landið og sá í það á ný, nei, tæta skal túnið og treysta á „gamla gróðurinn“, þar eð sáð- gresið gefur svo illa raun! Síðustu áratugi hefir sáðslétturæktunin verið stunduð með þeim hætti „að ljúka vinnslu landsins, sáningn og frá- gangi, á sem skemmstum tíma, og sem fyrirhafnarminnst". (Ó. J., Ársrit R. N. 1964). Forræktun lands til tveggja til þriggja ára, sem nokkuð var tíðkuð um skeið, hefir verið lögð niður, og hið sama er jafnvel að segja, um eins árs rækt- un grænfóðurs í nýbrotnu landi, til undirbúnings sáningar grasfræs til túns. Á ræktun belgjurta, til grænfóðurs og til frjósemdar í nýræktartúnum, minnist nú enginn framar. Allt á nú að gerast í einu taki, þrátt fyrir það, að „það ætti að vera auðskilið hverjum hugsandi manni, að með þeim rœktunaraðferðum, sem hér eru allsráðandi, verður ekki óræktarjörð breytt í pað horf að verðskuldi nafnið rœktun“. (Ó. J., — sama rit). Þannig er um sáðslétturnar hér á landi yfirleitt, þótt gleðilegar undantekningar frá þessn fyrirfinn- ist hjá fáeinum bændum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.