Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 37
39 Kólnandi veðurfar og nokkur kalár undanfarið virðast vera að ríða trúnni á sáðgresið að fullu. Bændur biðja um rannsóknir á kalinu og um harðgerðari tegundir og stofna af grasfræi. Jafnvel fræðimenn virðast halda að slíkt sé eina lausnin. Það sé markmið og lausn að finna og framleiða fræ sem gefi góða raun, góð tún og árvissa eftirtekju hvaða harkatökum sem beitt er við ræktunina og meðferð tún- anna. Er þetta rétt stefna? Nei, auðvitað er þetta vanhugsað og endileysa. „Maður líttu þér nær“, það er ekki hægt að hlaupa frá frumskyldunum við ræktunina, og nauðsyninni „að skapa þeim gróðri hagkvæm skilyrði, sem rækta á“. Það er meginreglan, þannig á að reyna nýjar frætegundir og nýj- ar nytjajurtir, en ekki við harmkvceli og harkarœktun. Vist er þörf á að rannsaka kalið, þá þætti þess sem ekki er bersýnilegt, að við verði ráðið að nokkru, með skynsamleg- um ræktunarháttum, sem vér vitum full deili á. Og víst er þörf á jurtakynbótum og úrvali stofna. En hvaða vit er í því að híða ár eftir ár og jafnvel tugi ára eftir torsóttum ár- angri rannsókna og kynhóta og gera óraunhæfar kröfur um þá hluti, en halda jafnframt og á meðan að sér höndum, um umbætur á þeim ræktunarháttum sem nú tíðkast, þótt ber- sýnilegt sé, að þeir eru stórgallaðir og um sumt fráleitir þannig, að þeir jafnvel bjóða kalinu heim þegar illa árar. Kali, sem ekki er verra en það, að eðli og uppruna, en að það kæmi ekki til, ef túnin væru rétt og vel ræktuð. Vér verðum að horfast í augu við þá staðreynd, að það er gælt við kalið og því „boðið heim“ með „óðagots- og hroðvirknis- stefnu“ og tökum við nýræktun túna mjög víða, og þá litlu endurræktun sem á sér stað „vegna kals og þýfis“. Með þessum hætti fæst engin rétt reynsla á því grasfræi sem sáð er, né þolgæði gróðursins og gæðum töðunnar, sem upp af því sprettur. Þannig er mjög verulegur hluti þeirra klögumála sem tíðast heyrast, um ekki nógu harðgert fræ og sáðgrös, um lélega töðu og vaxandi kal í túnum, byggð- ur á alröngum forsendum. Hér er um margt að ræða. Tilgangur minn er, sem fyrr sagt fyrst og fremst að benda á nokkur atriði málsins, ef það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.