Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 41
43 jurtar eiga að notast bændum svo að vel sé. Áríðandi er að slá Tímóteiið ekki of snemma, sérstaklega er áríðandi, að það fái að vaxa lengi og vel til mikils vaxtar árið sem því er sáð, eða allt fram að blómgun. Sé það slegið of snemma, en það munu flestir bændur gera, er hætt við að hlutur þess í uppskerunni fari fljótt minnkandi. Um leið er túnið orðið viðkvæmara fyrir kali og öðrum áföllum. Er það eðlileg af- leiðing þess er Tímóteiið, sem er mikill hluti gróðursins, lifir við kröm og er víkjandi í sáðsléttunni. Enn er að nefna, að Timótei polir illa beit hin fyrstu vaxtarár. Eigi nýræktartún, þar sem Tímótei er mikill hluti sáðgróðursins að gefa gott töðufall til lengdar, má alls ekki beita það að hausti sáningarárið og eigi heldur næsta vor. Hætt er við að vel flestir bændur brjóti eigi svo lítið á móti þeim ræktunarboðorðum sem eiga að gilda um Tímó- teiið, ef vel á að vera. Tímóteitúnin eru slegin of snemma á fyrsta og öðru ári og beitt til ófarnaðar, jafnvel þegar að hausti til árið sem sáð er til túnsins. Bændur munu ekki hafa gert sér nægilega grein fyrir því hvað til góðs túnrækt- ar-friðar heyrir, er þeir sá grasfræi sem er Tímóteifræ, að hálfu eða jafnvel meira. Ljóst er að ekki verður hjá því komizt að girða nýjar sáðsléttur, þar sem Tímótei er mikill hluti gróðurs, og alfriða þær fyrir beit fyrsta og annað árið, þótt eldri tún séu beitt, svo sem nú er títt. Þessi umræddu frávik frá réttum og góðum ræktunarhátt- um túna, þar sem Tímótei er mikill aðili í sáðsléttunum, er svo alvarlegt atriði, að vel má telja, að þau geti reynzt þátt- ur í þeirn óhöppum „að bjóða kalinu heim“. Þetta eru mis- tök, sem auðvelt ætti að vera að bæta jafnhliða því sem upp er tekin góð forræktun, við nýræktun túna og endurrækt- un. En vilji menn ekki búa Tímóteiinu boðleg skilyrði og aðbúð við ræktunina, er mikið vafamál, að réttmætt sé að gera hlut þess eins stóran í fræblcindum eins og nú er gert. Hér er því miður verið að rífa niður með annarri hendinni, það sem byggt var upp með hinni. Mikið getur borið á milli hvort vel tekst til eða illa við ræktun Tímóteis. Bóndi sem bjó við fornræktað tún að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.