Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 45
47 uð og búfjáráburður í miklum mæli plœgðnr niður í jörð- ina. A þessu hefi ég klifað svo oft undanfarið, að ég tel óþarft að lengja hér mál mitt með endurtekinni umræðu um þetta atriði, sem einnig kemur við sorgarsögunni „að bjóða kalinu heim“. Þótt enn geti verið þörf stórra átaka við nýræktun hér og þar, mun mörgum bóndanum vafalaust hollt að hugleiða, hvort ekki sé hyggilegast að rækta ekki hraðari skrefum en svo, að búfjáráburðurinn endist í flögin meðan verið er að forrækta landið undir grassáningu. Arfinn, sem áður tor- veldaði forræktun og notkun búfjáráburðar við hana, er nú ekki lengur ósigrandi, skynsamleg notkun lyfja til að eyða arfa er nú auðveld og tiltæk orðin.*) „Spratt þd engin jörð, nema vel rœktuð tún“. — Þannig er komizt að orði í Brandstaðaannál, þegar sagt er frá harðindum á fyrri hluta 19. aldar. Að sönnu er þar ekki rætt um kal, en um grasbrest og harðindi. En þessi var reynslan um aldir, að vel rœktuð tún brugðust mjög sjaldan með öllu. Vel má enn minnast þeirrar reynslu, hún á heima í umræðum um kal í túnum. Enn er reynslan hin sama, í vetur sem leið sagði þing- eyskur bóndi (Ketill índriðason) í útvarpi, í umræðu um áföllin af kalinu: „Gamalgróin og þrautræktuð tún duga bezt, en þeirra gætir nú minna og minna með ári hverju.“ *) Ótrúlega mikið skortir á, að búfjáráburðinum og þýðingu hans í sam- bandi við nýræktun sé nægilegur gaumur gefinn, í umræðum um ræktunar- málin. Á Bændaviku Búnaðarfél. íslands, í sambandi við Búnaðarþing Í966, voru haldin í útvarpi þrjú — að ýmsu leyti góð — erindi um túnrækt. Eng- inn af fyrirlesurunum minntist einu orði á búfjáráburðinn, fremur en hann væri túnræktinni og árangri hennar óviðkomandi. Á Bændavikunni 1968 var í útvarpi samræðufundur um vandamál jarörcektarinnar, fróðlegur um margt, en enginn ræðumanna minntist á búfjáráburð í sambandi við þau vandamál. — Hvernig má slíkt ske?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.