Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 49
JÓN HJÁLMARSSON: Búraunir og bjargvættir Mig langar til þess að segja ykkur sögu, og þó er þetta í rauninni ekki saga. Frásögn eða ævintýri væri sönnu nær, en ég læt hvern og einn um það, að flokka þetta eins og hon- um bezt líkar. En þetta er atburður, sem gerðist á heimili mínu, Villingadal í Eyjafirði, sumarið 1956. Villingadalur er hvorki í þjóðbraut né þéttbýli — nei öðru nær — þetta er í rauninni öræfadalur, sem skerst suðvestur í hálendið frá innstu byggð Eyjafjarðar. Umluktur er hann hrikalegum fjöllum á þrjá vegu, en fyrir mynni hans liggja ferlegir melhólar, sem byrgja útsýn til sveitarinnar. Yfir þessa melhóla — I.eyningshólar eru þeir nefndir — liggur vegurinn upp í dalinn. Brattur er hann og ósléttur og freist- ar lítt ökumanna, enda tveggja kílómetra langur og einka- eign dalbúanna. Segir það sína sögu um ásigkomulagið, því kostnaðársamt er að leggja vegi og viðhalda þeim. Þegar farið er eftir þjóðveginum inn Eyjafjörð, sést ekki nema niður í miðjar hlíðar dalsins. Vaknar því oft sú spurn- ing í hugum vegfarenda, hvað sé þarna á bakvið þessa hóla. Hvers konar dalur þetta sé eiginlega, og stundum verður forvitnin svo sterk, að ökumaðurinn beygir af þjóðveginum, leggur á brattann og léttir ekki förinni, fyrr en komið er upp í dalinn, ef að farartækið gefst þá ekki upp á leiðinni. Frásaga sú, sem hér kemur á prenti var upphaflega skráð til flutnings í útvarpi og varð enda þar svo vinsæl að henni var útvarpað aftur í þætt- inum endurtekið efni. Nú finust mér þessi atburður, sem gerðist í Vill- ingadal fyrir tólf árum, svo merkilegur og einstæður, að frásögn af hon- um megi ekki í gleymsku falla. Bað ég því Jón bónda í Villingadal leyfis að fá að birta umrædda sögu í Arsriti Ræktunarfélags Norðurlands. Leyfði Jón það góðfúslega og kemur hér frásagan. — Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.