Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 52
54 að ekki mætti bíða með aðgerðina, þangað til að dýralæknir- inn kæmi, en hvað ljósmóðurina snerti, þá væri þetta náttúr- lega langt fyrir utan hennar verkssvið og það varð ég að við- urkenna. Bað ég nú um góð ráð þessu viðvíkjandi og fékk þau vel útilátin. Taka skyldi fjögur eða fimm nálspor og mundi þá rifan koma saman og lekinn hverfa. Þessu fylgdu líka formúlur um sótthreinsun o. fl. Þegar læknarnir höfðu lokið athugun sinni, viku þeir frá og tóku tal saman. Vissi ég ógjörla, hvað þeim fór á milli, því bæði var, að ég var eitthvað að bjástra við kúna og samtalið að öðrum þræði á latínu. En eftir því, sem ég hef komizt næst, var það á þessa leið: Annar hvor, Sigurður Sigurðsson — en ég held þó frekar Guðmundur Karl — hafði orð á því, að fyrst þeir væru þarna komnir fjórir með svona mikla læknaþekkingu, þá væri það meira en meðalskömm að fara, án þess að gera við kýrspen- ann, eins og hér væri í pottinn búið. Hinir féllust á þetta, en þá ráku þeir sig á erfitt vandamál, sem sé, hver þeirra ætti að framkvæma aðgerðina og var auðfundið, að enginn vildi á annars rétt ganga. Sigurður taldi, að þar sem hér væri ekki um berkla að ræða, þá væri þetta utan við sinn verkahring og eðlilegast mundi vera, að eyfirzku lækn- arnir gerðu þetta, þar sem þetta væri í þeirra umdæmi. — Guðmundur Karl lét þá skoðun í ljós, að héraðslækn- irinn ætti hér ótvíræðan forgangsrétt, en Jóhann héraðs- læknir hvað það venju sína að afhenda sjúkrahúslækn- um sjúklingana, þegar um meiriháttar aðgerðir væri að ræða og það mundi hann gera í þessu tilfelli. Þessu skutu þeir til dóms landlæknis, svo sem venja mun um öll stærri mál varðandi læknastéttina. Um úrskurð hans veit ég ekki, en þegar ég kom á vettvang, var Guðmundur Karl horfinn úr hópi læknanna. Tókum við nú tal saman og leið svo drykklöng stund. Að lokum tók ég að undrast burtveru Guð mundar og fékk ekki orða bundist. Ynnti ég læknana eftir hvarfi hans og fékk þau svör, að hann hefði gengið inn með frúnni. Þetta fannst mér einkennilegt og gekk þegar inn til þess að forvitnast um hagi þeirra. Fann ég þau í eldhúsi og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.