Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 55
57 bað hann að aka sér og farangri sínum á Hótel KEA, sem vera átti gististaður hans. Þessari bón var vel tekið af bif- reiðastjóranum og flutti hann manninn þangað. Bað þá ferðamaðurinn bifreiðastjórann að bera farangurinn upp á herbergi sitt og var það auðsótt mál. Tók þá ferðamaðurinn til veskis síns og ætlaði að greiða fyrir sig, en því andmælti bifreiðastjórinn og taldi, að hann, sem yfirlæknir sjúkra- hússins á Akureyri hefði ekki heimild til þess að taka laun í öðrum starfsgreinum. Um sannleiksgildi sögu þessarar skal hér ekkert fullyrt, en þeir, sem þekkja Guðmund Karl, trúa henni vel. Seinna færði ég Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri pen- ingagjöf, sem ég taldi vera nálægt þeim kostnaði, sem ég hefði orðið fyrir, ef ég hefði fengið dýralækni frá Akureyri til þess að framkvæma aðgerðina. Fannst mér rétt að sjúkra- húsið nyti handverka Guðmundar að nokkru. Nú gætu þetta verið endalok sögunnar og það hélt ég líka, en svo er þó ekki. Hún heldur áfram, en að nokkru leyti með nýjum persónum. Eitt fagurt síðdegi í október renndi bifreið í hlað í Vill- ingadal. Var það fararskjóti tveggja manna, sem ég kunni glögg skil á. Menn þessir voru: Jónas Kristjánsson mjéilkur- samlagsstjóri á Akureyri og Olafur Jónsson ráðunautur og rithöfundur, fyrrum nefndur „Olafur í Gróðrarstöðinni“ af okkur Eyfirðingum. Var hann um þessar mundir að ljúka við efnissöfnun í hið mikla ritverk „Skriðuföll og snjóflóð“. Jónas var málshefjandi og bar upp erindi. Sagði, að ég ætti kú eina allfræga og baðst leyfis að mynda hana. I fyrstu áttaði ég mig ekki á því, hver minna kúa mundi frægust vera, og þar sem ég vissi, að Jónas metur kýr mjög eftir því, hve mikla og góða mjólk þær gefa, þá flaug mér í hug, að annaðhvort hefði hann farið bæjarvillt eða væri að gera grín að búskap mínum. En, er Jónas fann hik mitt, gaf hann strax nánari skýringu. Kvaðst hann vilja mynda kú þá, er notið hefði hinnar veglegu læknishjálpar fyrr um sumarið, en ekkert mynda að öðrum kosti. Sá ég þá að sagan hafði síast út og þótti mér það engu miður. Lét ég nú Jónasi í té
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.