Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 58
60 Þegar ég gaf mér tóm til að hugsa nánar um atburð þenn- an, sá ég, að hann var harla merkilegur. Það mátti segja, að þetta væri mjög einkennileg tilviljun eða ráðstöfun hjá for- sjóninni, ef maður kýs heldur að orða það svo. Þarna lágu saman svo margir þræðir, sem að lokum mynduðu eina heild. I fyrsta lagi er þetta sá eini kýrspeni, sem svona hefur farið í búskap mínum. í öðru lagi var dýralæknirinn fjar- staddur einmitt um þessa helgi. í þriðja lagi mun það mjög fátítt, að þessir fjórir læknar séu á ferð saman. í fjórða lagi áttu þeir ekkert erindi í Villingadal, fannst bara, að þeir yrðu að koma þangað. I fimmta lagi höguðu þeir orðum sín- um þannig, að það gaf okkur beint tilefni til þess að segja frá ástæðum okkar, sem okkur að öðrum kosti hefði aldrei komið til hugar. I sjötta lagi var ekkert eðlilegra fyrir þá en láta í ljósi samúð sína, kveðja síðan og hefði enginn maður láð þeim það. En í þess stað kusu þeir að rétta fram hendur sínar til hjálpar og taka á sig tímatöf og erfiði, til þess að gera ókunnugum manni greiða. Eða var það kýrin, sem þeir kenndu í brjóst um? Ef til vill var það þetta hvort tveggja, en það skiptir í rauninni engu máli. Þetta var fallega gert, af hvaða rótum, sem það var runnið. F.g dáist að því og það munu fleiri gera. Engin dæmi munu til í sögu þessa lands um, að skepna hafi notið jafn virðulegrar læknishjálpar og kýrin mín, og líklega mun tilviljunin aldrei leiða sama fjóra menn úr jafn háttsettum embættum til læknisaðgerða á skepnu. Að þessu leyti er því Búkolla mín frægust allra kúa í þessu landi, eins og Jónas Kristjánsson komst að orði. Landlæknir spurði mig, hvaða atburður hefði gerzt í þess- um dal, sem frásagnarverðastur væri. Ekki gat ég svarað þeirri spurningu, því að saga dalsins á liðnum öldum mun hafa fallið í gleymsku jafnótt og hún gerðist. Sem sagt, ekk- ert komið fyrir, sem hefur þótt þess vert, að það væri geymt til næstu kynslóða, hvorki sérstakar náttúruhamfarir eða stórfelld mannleg iirlög. Fólk hefur lifað þar og dáið, án þess að sérstökum tíðindum hafi þótt sæta og virðist þar enginn rísa öðrum hærra. Dalurinn á sér því enga sögu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.