Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 61
63 grösum og heilgrösum, sem uxu í misblautu landi. í fjórða lagi var gerður samanburður á efnamagni heilgrasa og hálf- grasa, sem spruttu annars vegar í mýri og hins vegar á ár- fitjum. Ingvi Þorsteinsson og fleiri hafa rannsakað mun á magni ýmissa efna í úthagalöntum og einnig hafa þeir Ingvi og Gunnar Ólafsson (1965 og 1967) rannsakað, hvaða jurtir sauðfé velur sér til beitar. II. Tilhögun rannsókna. Grassýnin voru klippt með skærum. Gras í hvert sýni var tekið á mörgum stöðum. Sýnin voru hreinsuð á rannsókna- stofu, og síðan þurrkuð og efnaákvarðanir gerðar á þeim, með aðferðum sem lýst er í fyrri hluta þessarar greinar. Sýnin voru tekin á eftirtöldum stöðum: 1. A Hvanneyrarfit, um sjávarmál, á landi sem flæðir yfir í stórstraumsflóðum. 2. í Grásteinsmýri á Hvanneyri, um 20 m yfir sjávarmáli og 2 km frá sjó. 3. í Skorradal, um 60—80 m yfir sjávarmáli og 15 km frá sjó. 4. Við Grímsá, um 30 m yfir sjávarmáli og 8 km frá sjó. 5. Við Geirsá, um 120 m yfir sjávarmáli og 17 km frá sjó. 6. Við Úlfsstaði í Hálsasveit, um 140 m yfir sjávarmáli og 27 km frá sjó. 7. Fyrir ofan túnið í Húsafelli, um 150 m yfir sjávarmáli og 43 km frá sjó. 8. í Háubrekkum í Útfjalli, um 260 m yfir sjávarmáli og 43 km frá sjó. 9. í Drangssteinabrún efst í Útfjalli, 350 m yfir sjávarmáli og í 43 km frá sjó. 10. í Bæjarskógi í Andakílshrepi, um 40 m yfir sjávarmáli og 13 km frá sjó. 11. Á Ystafelli í S.-Þingeyjarsýslu, 23 km frá sjó. Sýnum á Ystafelli var safnað af Jóni Sigurðssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.