Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Page 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Page 62
64 III. Veðráttan 1959—1962. Sumrin 1959 og 1961 var túnspretta í meðallagi, fyrra sumarið var þurrt, en það síðara rakt. Árið 1960 var mjög gott sprettuár, þá rigndi töluvert um vorið, en sumarið var þurrviðrasamt. Vorið 1962 var mikið kal í túnum, en ekki sá á úthaga, spretta var þó sæmileg þar sem ekki kól. Sumar- ið 1962 var þurrviðrasamt. IV. Efnamagn nokkurra úthagajurta. Þennan hluta rannsóknanna má líta á sem viðbót við rannsóknir þeirra Ingva Þorsteinssonar og Gunnars Ólafs- sonar, sem birtar eru í ritgerðinni „Efnainnihald og meltan- leiki nokkurra úthagaplantna“ (1965). Til að auðvelda samanburð þessara rannsókna, hafa niðurstöður verið settar upp í súlurit á sama hátt og gert er í ritgerð þeirra félaga. Eftirtaldar jurtir voru rannsakaðar: Beitilyng (Callúna vulgáris) Ilmbjörk (birki) (Bétula pubenscens) Fjalldrapi (Bétula nána) Bláberjalyng (Vaccinium uliginósum) Sortulyng (Arctosáphylos uva ursi) Krækilyng (Empetruni nigrum) Ljósastör (Carex rostráta). Tvær af þessum tegundum, ilmbjörk og sortulyng, voru ekki með í rannsókn þeirra Ingva og Gunnars. Fosfór. Sýnum jurta af lyng- og bjarkarætt var venjulega safnað þannig að ofanjarðar sprotinn var slitinn og síðan þurrkað- ur, malaður og efnagreindur án þess að skilja í sundur ein- staka jurtahluta. Reyndist fosfórmagn jurtanna vera mjög lítið, en nokkuð stöðugt árið um kring. Hins vegar var tölu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.