Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Page 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Page 67
69 Snarrótin þroskaðist misfljótt eftir vaxtarstöðum. 20. júlí var hún alls staðar skriðin nema í Hábrekkum og við Drangssteinabrún. 14. ágúst var snarrótin alls staðar full- skriðin nema á Hábrekkum og við Drangssteinabrún. 12. október var snarrótin alls staðar hálfsölnuð. Eins og sjá má á mynd 2 er enginn greinilegur munur á fosfór- eða kalsíummagni snarrótar eftir hæð yfir sjávarmáli. Sama niðurstaða fékkst við svipaða rannsókn í Noregi (P. Solberg, 1964), þar var efnamagn í snarrót og fleiri grösum, sem sruttu í 550—1000 m hæð yfir sjávarmál, rannsakað. Ef grasið var tekið á svipuðu þroskastigi var munur á efna- magni sömu tegundar lítill, þó að sýnin væru tekin úr mis- munandi hæð. VI. Efnamagn í heilgrösum og hálfgrösum, sem uxu í mis- blautri mýri. Árið 1961 voru hafnar rannsóknir á efnamagni í heilgxös- um og hálfgrösum, sem spruttu á sama stað. Megintilgang- ur rannsóknanna var að kanna, hvort bleyta mýranna muni spilla efnamagni hálfgrasa með því að kæla og hindra rotn- un eða hvort eðli og efnamagn hálfgrasa væri annað en heil- grasa, þegar þessar jurtir spretta saman. Rannsókn var gerð í Grásteinsmýri á Hvanneyri, sem samkvæmt skilgreiningu Steindórs Steindórssonar (1964) mun nefnast mýrastararklófífu gróðurhverfi. í henni voru valdir tveir staðir til sýnatöku. Annar þar sem mýrin var blaut og hinn á skurðbakka. Á báðum stöðum spruttu sömu tegundir heilgrasa og hálfgrasa, en hlutdeild tegundanna í gróðurhverfinu var ekki mæld. Mest bar á eftirtöldum teg- undum: Túnvingli (Festuca rubra), hálíngresi (Agróstis tenuis) og hálmgresi (Calamagróstis neglécta) af heilgrösum og blástör (Carex rostráta), klófífu (Erióphorum angústifolium) og mýrarstör fCarex Coodenóughii) af hálfgrösum. Það sem mesta athygli vekur á mynd 3 er að prótein (köfn- unarefni) og fosfórmagn heilgrasa er öllu meira í bleytunni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.