Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 72
74 lega er rætt í fyrri hluta þessarar greinar, enda fellur sjór á landið. Natríummagn hálfgrasa í mýrinni er hins vegar mjög lágt, svo og natríummagn í heilgrösum bæði á Fitinni og í Grásteinsmýrinni. Koparmagn í gulstör virðist vera hátt að vorinu. Þetta kom varla i ljós í tilraun nr. 19—56, sem getið er um í fyrri hluta þessarar greinar, enda var tilraunin venjulega ekki slegin fyrr en í ágúst. Einnig geta hálfgrösin í Grásteinsmýri talizt auðug af kopar. Bæði í Grásteinsmýri og á Hvanneyrarfit fellur kalí í gróðri eftir því sem á sumarið líður. En kalí í hálfgrösum og heilgrösum er nokkuð svipað. Þegar kalímagn í gulstörinni á Fitinni fellur þá eykst magn af natríum og kalsíum. Er hér vafalítið um að ræða neikvæðar víxlverkanir milli kalís, natríum og kalsíum ("E. V. Russell, 1961). Magníum er talið fylgja áðurtöldum þremur efnum, en þessar niðurstöður sýna ekki breytingu á magníum eftir árstímum. Manganmagn gróðursins er mjög hátt á báðum stöðum, það sama kemur fram um gróður á Hvanneyrarfit í fyrri hluta þessarar greinar. Erlendis er algengast að mangan- magn í gróðri sé 25—200 p. p. m. (D. C. Whitehead, 1966). Hér á landi er þetta mun hærra í úthagagróðri og túnjurt- um (Þorsteinn Þorsteinsson, Magnús Óskarsson, 1963). Það er mjög athyglisvert að manganmagnið í heilgrösum virðist hækka eftir því sem á sumarið líður, en manganmagnið í gulstör lækka. Væri skemmtilegt, að þetta atriði væri rann- sakað nánar. Ef miðað er við sömu mánaðardaga virðist efnamagnið í gróðri á Hvanneyrarfit og í Grásteinsmýri vera mjög svip- að, ef natríum er undanskilið. VIII. Spjall um niðurstöður. Ljóst er, að steinefnamagn úthagajurta er mjög lítið nema í hágróandanum, svo að furðulegt má telja að búfé skuli hafa þrifizt í þessum gróðri öld eftir öld. Að vísu hafa rann- sóknir sýnt (Ingvi Þorsteinsson og Gunnar Ólafsson, 1965)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.