Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Qupperneq 79
81 að fóðra hana eftir þeirri nyt sem hún er í á hverjum tíma, og það er ekki hægt án þess að notfæra sér kúaskýrsluna. Ótrúlega margir halda því fram, að það sé mikil vinna að vigta mjólkina einn dag í viku hverri. Aðrir álíta að þeir séu að leggja á sig aukavinnu fyrir „aðra“ eins og það er oft orðað. Þeir sem hafa reynslu af kúaskýrslunni og gera sér grein fyrir tilgangi hennar vitna um allt annað. Stað- reyndin er líka sú, að sá fjósamaður, sem vinnur verk sitt af kunnáttu og vandvirkni, telur eins sjálfsagt að fylgjast með afurðum kúnna, eins og það að koma mjólkinni í sam- lag. Þegar vigtun er lokið hverju sinni, er rétt að gefa gaum að nythæð einstakra kúa og bera saman við síðustu vigtun og haga kjarnfóðurgjöfinni eftir því. Ekki má þó hugsa sér að gera það að algildri reglu, því muna verður eftir því, að gera sér grein fyrir fóðurástandi kýrinnar, sem getur verið misgott af ýmsum ástæðum. Nú þá eru það heygæðin og beitargrasið, sem huga verður vel að, og reyna að gera sér grein fyrir, að hve miklum hluta við getum treyst á það í heildarfóðrinu og miðað kjarnfóðurgjöfina eftir því. Það er að vísu rétt, að gildi heysins verður ekki nákvæmlega metið, með því að skoða það í höndum sér, en laginn fóðr- ari, sem þekkir töðuvöllinn fer þó í flestum tilfellum nærri um þetta, ef hann jafnframt setur sig inn í hvernig kýrnar fóðrast. Fyrr á árum, og jafnvel enn í dag, þegar rætt var um hve þessi eða hin kýrin væri góð, þá var sagt að hún hefði kom- izt þetta hátt sem tiltekið var, sem átti að segja til um hversu gripurinn var góður. Hitt var líka til, að sagt var að kýrin væri dropsöm, þ. e. a. s. — hún komst ekki í háa nyt, en hélt henni vel á sér. Þetta gat gefið nokkrar upplýsingar, en fjarri fer að þær gætu verið nákvæmar. Þó kúaskýrslan gefi góðar upplýsingar um afurðir og um leið ákveðna bendingu um hvernig skal haga kjarnfóður- gjöf, sem er eflaust veigamest varðandi fóðrunina, þá gefur hún, eða getur það, margar aðrar upplýsingar um einstak- ar kýr og kúabúið í heild. Það á að vera hægt að finna marg- víslegan fróðleik um einstakar kýr, svo sem mjaltahæfni, 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.