Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 89
r Ur gömlum ritum AÐ TRÚA Á LANDIÐ. í lok síðustu aldar reit Sæmundur Eyjólfsson eftirfarandi pistil, sem tekinn er úr alllangri grein eftir hann og birt er í Búnaðarritinu 1896. Sæmundur var prestlærður en hafði mikinn áliuga á náttúru íslands og trú á ættjörð sína en á slíku var nokkur misbrestur við síðustu aldamót. Ef til vill er það ekki úr vegi að við lítum í eigin barm og hugleiðum hver orð við höfum um fósturjörð okkar á síðustu tímum. Síný sannindi felast oft í gömlum greinum og gef ég hér Sæmundi orðið. .... „ísland hefur verið ábúðarjörð íslenzku þjóðarinn- ar í rúm þúsund ár. Fróðlegt væri að fá fulla vitneskju um, hvernig þjóðin hefur farið með landið, hvort því hefur far- ið fram eða aptur í höndum hennar, hvernig hún hefur „selið ábúðarjörðina“ sína. Vjer skulum hugsa oss, að þessi ábúðarjörð þjóðarinnar væri tekin út fyrir næstu fardaga. . . . .Vjer getum að vísu eigi vitað til fulls, hvernig úttektin mundi fara, en nokkra hugmynd getum vjer þó íengið um það. Vjer vitum, hvernig nú er um að litast í landinu, og vjer vitum einnig nokkuð, hvernig gróðri landsins hefur verið varið áður á ýmsum tímum, að minnsta kosti á mörg- um einstökum stöðum. En vjer þekkjum einnig margt ann- að, er vjer vitum, að lilýtur að hafa haft mikil áhrif á með- ferð landsmanna á landinu. Framför landsins og apturför er háð algerlega sömu regl- um sem framför og apturför einstakra jarða. Jörðunum fer ýmist fram eða aptur, eptir því hverjir á þeim búa. Það fer eptir því, hvort ábúendurnir eru duglegir menn eða eigi, og hvort þeir bera ræktarsemi í brjósti til ábúðarjarðar sinn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.