Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 8

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 8
LANDSBÓKAS AFNIÐ 1944 Venja hefur verið að birta í Ritaukaskrá Landsbókasafnsins örstutt yfirlit um vöxt safnsins og notkun ]iess. FyrirhugaS er, aS nokkru ýtarlegri skýrsla verSi birt fram- vegis um hag safnsins, starfsemi þess og notkun. AS þessu sinni verSur þó aSeins drepiS lauslega á fáein atriSi. I árslok 1944 var bókaeign safnsins talin 157360 bindi prentaSra Bókaeign . Ritauki 0g j-jtlinga. Bætzt höfSu viS á árinu rúmlega 2000 bindi. Ritauki þessi er allmiklu minni en síSustu árin fyrir heimsstyrjöldina og veldur þar mestu lokun NorSurlanda, því aS þaSan fékk safniS áSur meginiS af erlendum rit- auka, einkum frá Danmörku. Á styrjaldarárunum hefur safniS hinsvegar eignazt margt ágætra rita á ensku. Allmiklir örSugleikar hafa þó veriS á öflun enskra bóka, sem safniS hefur óskaS aS eignast, og er enn margt ókomiS, sem pantaS hefur veriS. Eins og aS undanförnu hafa safninu borizt bókagjafir frá erlend- Bokagjaíir um 0g innlendum stofnunum og einstaklingum, alls rúmlega 500 bindi. Stærstur gefandi var, eins og síSastliSiS ár, The British Council í London. Skrá um erlenda gefendur verSur birt á næsta ári í sameiginlegri ritaukaskrá áranna 1944 og 1945. Innlendir gefendur og styrktarmenn safnsins áriS 1944 voru þessir menn og stofnanir: Alexander Jóhannesson, prófessor, Reykjavík; frú Áslaug Árnadóttir, Reykjavík (50 bindi um lax- og silungaveiSi úr dánarbúi Emils Thoroddsen); frú Astrid Skúlason, Reykjavík; Björn S. Gunnlaugsson, Reykjavík; blaSiS Dagur á Akur- eyri; Egill Bjarnason, bóksali, Reykjavík; Einar Arnórsson, dr. juris, Reykjavík; Frey- steinn Gunnarsson, kennari, Reykjavík; GarSar Þorsteinsson, alþingismaSur, Reykja- vík (20 skákrit); Geir Jónasson, bókavörSur, Reykjavík (40 bindi ýmislegs efnis); GuSbrandur Jónsson, bókavörSur, Reykjavík; GuSm. Gamalíelsson, bóks., Reykjavík; HafliSi Helgason, prentsmiSjustjóri, Reykjavík; Hallbjörn Halldórsson, prentmeistari, Reykjavík; Hallgrímur Jónsson, kennari, Reykjavík; blaSiS íslendingur, Akureyri; Jóhann Briem, listmálari, Reykjavík (nokkur fágæt tækifæriskvæSi); Jóhann Gunnar Olafsson, bæjarfógeti, IsafirSi; Jón GuSmundsson, skákmeistari, Reykjavík; Lárus Fjeldsted, hæstaréttarlögmaSur, Reykjavík; Leiftur h.f., Reykjavík (1. útgáfa af Ár- bókum Reykjavíkur eftir Jón biskup Helgason meS eiginhandar leiSréttingum höf-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.