Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 8

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 8
LANDSBÓKAS AFNIÐ 1944 Venja hefur verið að birta í Ritaukaskrá Landsbókasafnsins örstutt yfirlit um vöxt safnsins og notkun ]iess. FyrirhugaS er, aS nokkru ýtarlegri skýrsla verSi birt fram- vegis um hag safnsins, starfsemi þess og notkun. AS þessu sinni verSur þó aSeins drepiS lauslega á fáein atriSi. I árslok 1944 var bókaeign safnsins talin 157360 bindi prentaSra Bókaeign . Ritauki 0g j-jtlinga. Bætzt höfSu viS á árinu rúmlega 2000 bindi. Ritauki þessi er allmiklu minni en síSustu árin fyrir heimsstyrjöldina og veldur þar mestu lokun NorSurlanda, því aS þaSan fékk safniS áSur meginiS af erlendum rit- auka, einkum frá Danmörku. Á styrjaldarárunum hefur safniS hinsvegar eignazt margt ágætra rita á ensku. Allmiklir örSugleikar hafa þó veriS á öflun enskra bóka, sem safniS hefur óskaS aS eignast, og er enn margt ókomiS, sem pantaS hefur veriS. Eins og aS undanförnu hafa safninu borizt bókagjafir frá erlend- Bokagjaíir um 0g innlendum stofnunum og einstaklingum, alls rúmlega 500 bindi. Stærstur gefandi var, eins og síSastliSiS ár, The British Council í London. Skrá um erlenda gefendur verSur birt á næsta ári í sameiginlegri ritaukaskrá áranna 1944 og 1945. Innlendir gefendur og styrktarmenn safnsins áriS 1944 voru þessir menn og stofnanir: Alexander Jóhannesson, prófessor, Reykjavík; frú Áslaug Árnadóttir, Reykjavík (50 bindi um lax- og silungaveiSi úr dánarbúi Emils Thoroddsen); frú Astrid Skúlason, Reykjavík; Björn S. Gunnlaugsson, Reykjavík; blaSiS Dagur á Akur- eyri; Egill Bjarnason, bóksali, Reykjavík; Einar Arnórsson, dr. juris, Reykjavík; Frey- steinn Gunnarsson, kennari, Reykjavík; GarSar Þorsteinsson, alþingismaSur, Reykja- vík (20 skákrit); Geir Jónasson, bókavörSur, Reykjavík (40 bindi ýmislegs efnis); GuSbrandur Jónsson, bókavörSur, Reykjavík; GuSm. Gamalíelsson, bóks., Reykjavík; HafliSi Helgason, prentsmiSjustjóri, Reykjavík; Hallbjörn Halldórsson, prentmeistari, Reykjavík; Hallgrímur Jónsson, kennari, Reykjavík; blaSiS íslendingur, Akureyri; Jóhann Briem, listmálari, Reykjavík (nokkur fágæt tækifæriskvæSi); Jóhann Gunnar Olafsson, bæjarfógeti, IsafirSi; Jón GuSmundsson, skákmeistari, Reykjavík; Lárus Fjeldsted, hæstaréttarlögmaSur, Reykjavík; Leiftur h.f., Reykjavík (1. útgáfa af Ár- bókum Reykjavíkur eftir Jón biskup Helgason meS eiginhandar leiSréttingum höf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.