Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 30

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 30
30 ÍSLENZK RIT 1944 SADIE. Kvikmyndasaga. Jakob Ó. Pétursson þýddi lauslega. Sérpr. úr Islendingi. Akureyri 1944. 32 bls. 8vo. SAGA KOMMÚNISTAFLOKKS RÁÐSTJÓRN- ARRÍKJANNA (Bolsjevíka). Ágrip, saman tekið af ritstjórnarnefnd Miðstjórnar KFRR (B). Islenzkað hefur Björn Franzson. Reykja- vík, Víkingsútgáfan, 1944. 634 bls. 8vo. SAGAN AF LITLA SVARTA SAMBÓ. Önnur prentun. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur, [1944]. (56) bls. 8vo. SAGAN UM NIKÓLÍTU OG ÁKASÍU (þýð.: Helgi Sæmundsson) og Sagan af Patt, sem læknaði kóngsdótturina (þýð.: Kristján B. Sigurðsson). Reykjavík 1944. 20 bls. 8vo. SALMINEN, SALLY. Katrín. Saga frá Álands- eyjum. Jón Helgason íslenzkaði. Reykjavík, Skálholtsprentsmiðja h.f., [1944]. 324 bls. 4to. SAMBAND ÍSL. RAFVEITNA. Ársskýrsla . . . Gefin út af stjórn sambandsins. 1. ár 1943. Reykjavík 1944. 169 + 14 bls. 8vo. SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda og Iðju, félags verksmiðjufólks, frá 30. sept- ember 1944. Reykjavík 1944. 12 bls. 8vo. SAMNINGUR milli Félags járniðnaðarmanna og Meistarafélags járniðnaðarmanna í Reykjavík. Reykjavík 1944. 16 bls. 12mo. SAMNINGUR milii Hins íslenzka prentarafélags og Félags ísl. prentsmiðjueigenda. Reykjavík 1944. 28 bls. 12mo. SAMNINGUR milli vegamálastjóra f.h. ríkis- stjórnar íslands og Alþýðusambands Islands um kaup og kjör við vega- og brúargerð. Rvík 1944. 11 bls. 8vo. SAMNINGUR um kaup og kjör á öllum mótor- og gufuskipum undir 130 rúmlestir, sem stunda ísfiskveiðar með dragnót (snorrevaad) og botn- vörpu og gerð eru út frá félagssvæði Sjómanna- félags Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Reykja- vík 1944. 8 bls. grbr. SAMTÍÐIN. 11. árg. Útg.: Sigurður Skúlason magister. Reykjavík 1944. 10 hefti. 4to. SAMVINNAN. Útg.: Samband ísl. samvinnufé- laga. 38. árg. Ritstjórar: Jónas Jónsson, Guðl. Rósinkranz, Jón Eyþórsson. Reykjavík 1944. 10 hefti. 280 bls. 4to. SAMÞYKKT fyrir samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað. Reykjavík (1944). 7 bls. 8vo. SAMÞYKKTIR Alþýðuprentsm. h.f., Reykjavík. Reykjavík 1944. 16 bls. 8vo. SCIIMID, CHRISTOPH V. Blómakarfan. Saga fyrir börn og unglinga. Lauslega þýdd. Akur- eyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1944. 96 bls. 8vo. SCHMIDT, RANNVEIG. Hugsað heim. Reykja- vík, Bókaútgáfan Reykholt, 1944. 160 bls. + tm. 8vo. SIGFÚSSON, BJÖRN (1905—). Neistar úr þús- und ára lífsbaráttu íslenzkrar alþýðu. Björn Sigfússon tók saman. Reykjavík, Þjóð og saga, 1944. 388 bls. 8vo. — Um Islendingabók. Reykjavík, á kostnað höf- undar, 1944. 146 bls. 8vo. (Doktorsritgerð). Sigjásson, Hannes, sjá Tutein, P.: Sjómenn. SIGLFIRÐINGUR. Blað Sjálfstæðismanna í Siglu- firði. 17. árg. Ritstj. og ábm.: Sigurður Björg- ólfsson. Siglufirði 1944. 51 tbl. fol. SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Efnahagsreikn- ingur 1943. Siglufirði 1944. 8 bls. 4to. — Fjárhagsáætlun fyrir bæjarsjóð, hafnarsjóð og rafveitu Siglufjarðarkaupstaðar 1944. Siglu- firði 1944. 12 bls. 4to. — Útsvarsskrá Siglufjarðar 1944. Siglufirði 1944. 45 bls. 8vo. Sigtryggsson, Jón, sjá Breiðfirðingur. SIGURÐARDÓTTIR, HELGA (1904—). Græn- meti og ber. 4. útgáfa. Reykjavík, ísafoldar- prentsmiðja h.f., (1944). 203 bls. 8vo. SigurSsson, Bjarni, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúdenta. SigurSsson, Eiríkur, sjá Vorið. SigurSsson, Gísli R., sjá Heimaklettur. JÓN SIGURÐSSON í ræðu og riti. Vilhjálmur Þ. Gíslason gaf út. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1944. 348 bls. 8vo. SigurSsson, Kristján B., sjá Sagan um Nikólítu... SigurSsson, Kristján S., sjá Braaten, O: Kven- fólkið heftir okkur. SIGURÐSSON, ÓLAFUR JÓH. (1918—). Fjallið og draumurinn. Saga. Reykjavík, Heimskringla h.f., 1944. 432 bls. 8vo. SIGURÐSSON, PÉTUR (1890—). Seiðurinn mikli. 50 höfundar. Utg.: Bindindismálanefnd í. S. í. og Stórstúka íslands af I.O.G.T. Akra- nesi 1944. 72 bls. 8vo. — sjá Eining. SigurSsson, SigurSur, búnaðarmálastjóri, sjá Stef- ánsson, Valtýr.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.