Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 30

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Qupperneq 30
30 ÍSLENZK RIT 1944 SADIE. Kvikmyndasaga. Jakob Ó. Pétursson þýddi lauslega. Sérpr. úr Islendingi. Akureyri 1944. 32 bls. 8vo. SAGA KOMMÚNISTAFLOKKS RÁÐSTJÓRN- ARRÍKJANNA (Bolsjevíka). Ágrip, saman tekið af ritstjórnarnefnd Miðstjórnar KFRR (B). Islenzkað hefur Björn Franzson. Reykja- vík, Víkingsútgáfan, 1944. 634 bls. 8vo. SAGAN AF LITLA SVARTA SAMBÓ. Önnur prentun. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur, [1944]. (56) bls. 8vo. SAGAN UM NIKÓLÍTU OG ÁKASÍU (þýð.: Helgi Sæmundsson) og Sagan af Patt, sem læknaði kóngsdótturina (þýð.: Kristján B. Sigurðsson). Reykjavík 1944. 20 bls. 8vo. SALMINEN, SALLY. Katrín. Saga frá Álands- eyjum. Jón Helgason íslenzkaði. Reykjavík, Skálholtsprentsmiðja h.f., [1944]. 324 bls. 4to. SAMBAND ÍSL. RAFVEITNA. Ársskýrsla . . . Gefin út af stjórn sambandsins. 1. ár 1943. Reykjavík 1944. 169 + 14 bls. 8vo. SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda og Iðju, félags verksmiðjufólks, frá 30. sept- ember 1944. Reykjavík 1944. 12 bls. 8vo. SAMNINGUR milli Félags járniðnaðarmanna og Meistarafélags járniðnaðarmanna í Reykjavík. Reykjavík 1944. 16 bls. 12mo. SAMNINGUR milii Hins íslenzka prentarafélags og Félags ísl. prentsmiðjueigenda. Reykjavík 1944. 28 bls. 12mo. SAMNINGUR milli vegamálastjóra f.h. ríkis- stjórnar íslands og Alþýðusambands Islands um kaup og kjör við vega- og brúargerð. Rvík 1944. 11 bls. 8vo. SAMNINGUR um kaup og kjör á öllum mótor- og gufuskipum undir 130 rúmlestir, sem stunda ísfiskveiðar með dragnót (snorrevaad) og botn- vörpu og gerð eru út frá félagssvæði Sjómanna- félags Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Reykja- vík 1944. 8 bls. grbr. SAMTÍÐIN. 11. árg. Útg.: Sigurður Skúlason magister. Reykjavík 1944. 10 hefti. 4to. SAMVINNAN. Útg.: Samband ísl. samvinnufé- laga. 38. árg. Ritstjórar: Jónas Jónsson, Guðl. Rósinkranz, Jón Eyþórsson. Reykjavík 1944. 10 hefti. 280 bls. 4to. SAMÞYKKT fyrir samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað. Reykjavík (1944). 7 bls. 8vo. SAMÞYKKTIR Alþýðuprentsm. h.f., Reykjavík. Reykjavík 1944. 16 bls. 8vo. SCIIMID, CHRISTOPH V. Blómakarfan. Saga fyrir börn og unglinga. Lauslega þýdd. Akur- eyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1944. 96 bls. 8vo. SCHMIDT, RANNVEIG. Hugsað heim. Reykja- vík, Bókaútgáfan Reykholt, 1944. 160 bls. + tm. 8vo. SIGFÚSSON, BJÖRN (1905—). Neistar úr þús- und ára lífsbaráttu íslenzkrar alþýðu. Björn Sigfússon tók saman. Reykjavík, Þjóð og saga, 1944. 388 bls. 8vo. — Um Islendingabók. Reykjavík, á kostnað höf- undar, 1944. 146 bls. 8vo. (Doktorsritgerð). Sigjásson, Hannes, sjá Tutein, P.: Sjómenn. SIGLFIRÐINGUR. Blað Sjálfstæðismanna í Siglu- firði. 17. árg. Ritstj. og ábm.: Sigurður Björg- ólfsson. Siglufirði 1944. 51 tbl. fol. SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Efnahagsreikn- ingur 1943. Siglufirði 1944. 8 bls. 4to. — Fjárhagsáætlun fyrir bæjarsjóð, hafnarsjóð og rafveitu Siglufjarðarkaupstaðar 1944. Siglu- firði 1944. 12 bls. 4to. — Útsvarsskrá Siglufjarðar 1944. Siglufirði 1944. 45 bls. 8vo. Sigtryggsson, Jón, sjá Breiðfirðingur. SIGURÐARDÓTTIR, HELGA (1904—). Græn- meti og ber. 4. útgáfa. Reykjavík, ísafoldar- prentsmiðja h.f., (1944). 203 bls. 8vo. SigurSsson, Bjarni, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúdenta. SigurSsson, Eiríkur, sjá Vorið. SigurSsson, Gísli R., sjá Heimaklettur. JÓN SIGURÐSSON í ræðu og riti. Vilhjálmur Þ. Gíslason gaf út. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1944. 348 bls. 8vo. SigurSsson, Kristján B., sjá Sagan um Nikólítu... SigurSsson, Kristján S., sjá Braaten, O: Kven- fólkið heftir okkur. SIGURÐSSON, ÓLAFUR JÓH. (1918—). Fjallið og draumurinn. Saga. Reykjavík, Heimskringla h.f., 1944. 432 bls. 8vo. SIGURÐSSON, PÉTUR (1890—). Seiðurinn mikli. 50 höfundar. Utg.: Bindindismálanefnd í. S. í. og Stórstúka íslands af I.O.G.T. Akra- nesi 1944. 72 bls. 8vo. — sjá Eining. SigurSsson, SigurSur, búnaðarmálastjóri, sjá Stef- ánsson, Valtýr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.