Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 48

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 48
48 PÁLL EGGERT ÓLASON sýslumanns Espólíns. Eigi gætti miður þessarar stefnu hjá fornritafélaginu eða forn- fræSafélaginu, sem stofnaS var í Kaupmannahöfn á þriSja tugi aldarinnar. Og þó aS þaS félag ætti aSsetur í Kaupmannahöfn, réSu íslendingar lengi miklu um stjórn þess. Islenzk tunga fekk og vettvang sinn, er tímaritiS Fjölnir var stofnaS (1834). Aftur í móti verSur ekki sagt; aS höfundar sneru sér aS marki aS þjóSsagnafróSleik fyrr en um miSja 19. öld. Má í öllum þessum viSburSum sjá merki hinnar útlendu stefnu, sem getiS var aS framan, og öSru fleira, sem ekki er hér tóm aS telja. Arin 1814 og 1815 var hér á ferS um landiS brezkur maSur, Ebenezer Henderson. Mun sjaldan göfugri maSur hafa vitjaS þessa lands. Lýsir hann af miklum skilningi og vinsemd þjóS og landi, hefir ýmsar tillögur uppi til hagsbóta þjóSinni, vill veita stuSning kröfum íslendinga til endurreisnar alþingi o. s. frv. ÞaS tekur hann berum orSum fram, aS vísindamenn NorSurálfu hafi haft geysilega mikiS gagn af fornritum íslendinga, enda hafi þeir nú í vörzlum sínum hin dýrmætu handrit þeirra. Þykja honum þeir því manna skyldastir til þess aS birgja íslendinga aS prentuSum bókum á íslenzku, slíkum bókum er kynnt geti þeim hinar markverSustu greinir mannlegrar þekkingar. Reyndar kom ferSabók Hendersons eigi út fyrr en 1818, en hugsuS er hún og samin áSur. Tveir merkir Englendingar (Hooker og Stuart Mackenzie) höfSu skömmu fyrr, hvor í sínu lagi, birt merkar ferSabækur frá Islandi og lagt gott til íslendinga. En eigi aS síSur er þaS sannanlegt, aS bók Hendersons hafSi geysimikil áhrif á forustumenn Dana Islendingum í vil, enda er bók hans óvenjulega lipurlega og prúSmannlega samin. Samtímis því eSa um svipaS leyti sem þetta fór fram, kom fram fyrsta tillaga, svo aS kunnugt sé, um stofnun eiginlegs þjóSbókasafns á íslandi. Var hún runnin frá þýzkum vísindamanni FriSrik von Schlichtegroll (f. 1765, d. 1822), og var hann þá aSalritari í vísindafélaginu í Miinchen. Þessi tillaga kom fram í bréfi hans til FriS- riks Sj álandsbyskups Múnters, dagsettu 28. ágúst 1817. Schlichtegroll var mjög hrif- inn af íslenzkum menntum, íslenzkri þjóS og menningu (vitnaSi um þetta í ferSa- bók Mackenzies) og vænti sér mikils um framtíS þjóSarinnar. Hann hvetur Múnter byskup í bréfinu til þess aS beita sér fyrir íslenzkan félagsskap (societas Islandica), er hafi aSalaSsetur í Kaupmannahöfn, og bókmenntafélag (societas litteraria) á Is- landi, og sé þaS deild sér. Félag þetta skyldi vinna aS því aS stySja íslenzk vísindi og aS auSga andlegt líf og menning íslendinga í öllum greinum. ÞaS skyldi fyrst og fremst setja á fót bókasafn, og var því ætlaS aS taka yfir allar greinir vísinda og fræSa, enn fremur safn eSa stofnun í þágu náttúruvísindanna, eSlisfræSi, lista og þjóS- minja. AS öSru leyti ætlaSist liann til þess, aS í stórbæjum NorSurálfu, einkum í Þýzkalandi, slægju menn sér saman í hópa og söfnuSu bókagjöfum til hins væntan- lega íslenzka bókasafns. Eins og bent hefir veriS á, var bókmenntafélagiS stofnaS árinu fyrir. En aSrar vísindastofnanir höfSu menn þá naumast látiS sér til hugar koma á íslandi. Múnter
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.