Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 80

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 80
30 RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR hías Jochumsson við líkaböng. Minningarrit. Rvík, 22 bls. —• Skólamál. Fjallkonan, 6. og 13. jan. 6 d. — Kennaraskólinn. Fjallkonan, 14. júií. 2% d. — Brot úr sögu mannsandans. Fjallkonan. 15. ág. 1 d. — Þjóðmálabaráttan. Kafli úr ræðu. Fjallkon- an. 10. nóv. 3 d. Ritfregnir: í Skírni: E. I. Áhren: Andatrúin og andaheimurinn. — H. C. Andersen: Æfintýri og sögur. — Fjörutíu Islendingaþættir. — Guðm. Friðjónsson: Undir beru lofti. — A. Garborg: Týndi faðirinn. — Þorsteinn Gíslason: Nokkur kvæði. •— Valtýr Guðmundsson: Island am Beginn des 20 Jahrh. — Bjarni Jónsson frá Vogi: Andatrú og dularöfl. — Guðm. Magnússon, Ferðaminning- ar. — H. Sienkiewicz: Quo vadis?••— L. Tolstoj: Endurreisn helvítis. — L. Tolstoj: Opið bréf til klerka og kennimanna. Alls 7 bls. Þýðingar: William James: Ódauðleiki manns- ins. Rvík. 94 bls. — Th. Carlyle: Um bækur. Skírnir. 2 bls. — N. Filskov: Leturgerð og letur- tegundir. Skírnir. 27 bls. — Darwinskenning og mannkynbætur. Skírnir. % bls. — Herman Bang: Presturinn. Skírnir. 6 bls. — F. W. H. Myers: Mannssálin. Skírnir. 1% bls. 1906: Ingólfur Arnarson. Erindi. Rvík. 27 bls. — Smá- þjóð — stórþjóð. Skírnir. 14. bls. •— Ræða við fánahvöt stúdentafélagsins í Reykjavík 29. nóv. I „Fáninn". Rvík. 13 bls. — Skáldskapur Gröndals. í Benedikt Gröndal áttræður. Rvk. 28 bls. ■— Yfir- lýsing Hafnardeildarinnar, Fjallkonan, 18. maí. 2 d. Ritfregnir: I Skírni: Einar Benediktsson: Haf- blik. — Þ. H. Bjarnason: Mannkynssaga handa unglingum. — Jónas Guðlaugsson: Vorblóm. — Jónas Guðlaugsson og Sig. Sigurðsson: Tvístirnið. — Guðm. Guðmundsson: Gígjan. — Guðm. Hann- esson: I afturelding. — W. Irwing: Sögur frá Al- hambra. — Matth. Jochumsson: Frá Danmörku. — Jón Trausti: Halla. •— Jóh. Sigurjónsson: Dr. Rung. — Sumargjöf II. -— Jón Sveinsson: Islands- blomster. — Grímur Thomsen: Ljóðmæli. — Grímur Thomsen: Rímur af Búa Andríðssyni og Fríði Dofradóttur. Alls 13 bls. Þýðingar: II. Bergsson: Um listir. Skírnir. 12 bls. — H. Tegner: Verzlunarjöfnuður. Skímir. 7. bls. — L. Tolstoj: Þrjár spumingar. Skírnir. 5 bls. 1907: Jónas Hallgrímsson. Skírnir. 10% bls. — Kor- makur og Steingerður. Skírnir. 10% bls. — Tómas Sæmundsson. Skírnir. 19 bls. — íslenzkt mynda- safn. Fjallkonan, 4. jan. 1 d. — Frægðarbrautir. Fjallkonan, 11. jan. (undirritað Unnar-Steinn). 1 d. — Pólitísk dýr. I—II. Fjallkonan, 18. jan. og 1. febr. (undirritað Unnar-Steinn). 2 d. — Viðlög. Ingólfur, 17. febr. 3 d. — Verzlunarmál. Ingólfur, 7. marz (undirritað Unnar-Steinn). 1 d. — „For- skrifunin". Ingólfur, 12. marz. 2% d. — Olafur prammi. Ingólfur, 17. marz. % d. — Bréf til hr. Jóns Ólafssonar. Ingólfur, 24. marz. 3 d. — Land- vörn. Ingólfur, 19. maí. 2% d. —- Barnseðlið. Val- urinn, 13. júlí. 2 d. — Skáldalaun. Ingólfur, 21. júlí. 3 d. — Austurför konungs. Ingólfur, 11. ág. 8 d. — Lesbókin nýja og umsetning Jóns Olafs- sonar. Ingólfur, 22. des. 3 d. Ritfregn: Olaf Hansen: Islandsk Renæssance. Skírnir. 2 bls. Þýðing: Darwinskenning og framþróunarkenn- ing. Skírnir. 34 bls. Utgefandi: Afmælisdagar. Rvík. 376 bls. Meðútg.: Lesbók handa börnum og unglingum. I. Rvík. 160 bls. 1908: Ítalíuferð. Rvík. 45 bls. (Fyrst prentuð í ísa- fold 19. sept.—28. nóv.) — Móðurmálið. ísafold, 21. marz. 3 d. — Konfetti. ísafold, 27. maí. 3 d. — Zola í Panthéon. Isafold, 17. júní. 3% d. — I Feneyjum. ísafold, 23. des. 2 d. Ritfregnir: Einar Hjörleifsson: Ofurefli. ísa- fold, 12. des. 2% d. — Ragnar Lundborg: Islands staatsrechtliche Stellung. Skírnir. 2 bls. Meðútg.: Lesbók handa börnum og unglingum. II. Rvík. 160 bls. 1909: í Feneyjum (frh.). ísafold, 9., 23. og 27. jan., 10. febr. 8 d. — Norðurlandabókasafnið í París. Isafold, 10. febr. 1 d. — Gjöf Einars Jónssonar myndasmiðs. ísafold, 13. febr. 1% d. — Jóhannes Jósefsson glímukappi og félagar hans. Isafold, 23. okt. 1 d. 1910: Orkunýting og menning. Skírnir. 21 bls. — Fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.