Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 80

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 80
30 RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR hías Jochumsson við líkaböng. Minningarrit. Rvík, 22 bls. —• Skólamál. Fjallkonan, 6. og 13. jan. 6 d. — Kennaraskólinn. Fjallkonan, 14. júií. 2% d. — Brot úr sögu mannsandans. Fjallkonan. 15. ág. 1 d. — Þjóðmálabaráttan. Kafli úr ræðu. Fjallkon- an. 10. nóv. 3 d. Ritfregnir: í Skírni: E. I. Áhren: Andatrúin og andaheimurinn. — H. C. Andersen: Æfintýri og sögur. — Fjörutíu Islendingaþættir. — Guðm. Friðjónsson: Undir beru lofti. — A. Garborg: Týndi faðirinn. — Þorsteinn Gíslason: Nokkur kvæði. •— Valtýr Guðmundsson: Island am Beginn des 20 Jahrh. — Bjarni Jónsson frá Vogi: Andatrú og dularöfl. — Guðm. Magnússon, Ferðaminning- ar. — H. Sienkiewicz: Quo vadis?••— L. Tolstoj: Endurreisn helvítis. — L. Tolstoj: Opið bréf til klerka og kennimanna. Alls 7 bls. Þýðingar: William James: Ódauðleiki manns- ins. Rvík. 94 bls. — Th. Carlyle: Um bækur. Skírnir. 2 bls. — N. Filskov: Leturgerð og letur- tegundir. Skírnir. 27 bls. — Darwinskenning og mannkynbætur. Skírnir. % bls. — Herman Bang: Presturinn. Skírnir. 6 bls. — F. W. H. Myers: Mannssálin. Skírnir. 1% bls. 1906: Ingólfur Arnarson. Erindi. Rvík. 27 bls. — Smá- þjóð — stórþjóð. Skírnir. 14. bls. •— Ræða við fánahvöt stúdentafélagsins í Reykjavík 29. nóv. I „Fáninn". Rvík. 13 bls. — Skáldskapur Gröndals. í Benedikt Gröndal áttræður. Rvk. 28 bls. ■— Yfir- lýsing Hafnardeildarinnar, Fjallkonan, 18. maí. 2 d. Ritfregnir: I Skírni: Einar Benediktsson: Haf- blik. — Þ. H. Bjarnason: Mannkynssaga handa unglingum. — Jónas Guðlaugsson: Vorblóm. — Jónas Guðlaugsson og Sig. Sigurðsson: Tvístirnið. — Guðm. Guðmundsson: Gígjan. — Guðm. Hann- esson: I afturelding. — W. Irwing: Sögur frá Al- hambra. — Matth. Jochumsson: Frá Danmörku. — Jón Trausti: Halla. •— Jóh. Sigurjónsson: Dr. Rung. — Sumargjöf II. -— Jón Sveinsson: Islands- blomster. — Grímur Thomsen: Ljóðmæli. — Grímur Thomsen: Rímur af Búa Andríðssyni og Fríði Dofradóttur. Alls 13 bls. Þýðingar: II. Bergsson: Um listir. Skírnir. 12 bls. — H. Tegner: Verzlunarjöfnuður. Skímir. 7. bls. — L. Tolstoj: Þrjár spumingar. Skírnir. 5 bls. 1907: Jónas Hallgrímsson. Skírnir. 10% bls. — Kor- makur og Steingerður. Skírnir. 10% bls. — Tómas Sæmundsson. Skírnir. 19 bls. — íslenzkt mynda- safn. Fjallkonan, 4. jan. 1 d. — Frægðarbrautir. Fjallkonan, 11. jan. (undirritað Unnar-Steinn). 1 d. — Pólitísk dýr. I—II. Fjallkonan, 18. jan. og 1. febr. (undirritað Unnar-Steinn). 2 d. — Viðlög. Ingólfur, 17. febr. 3 d. — Verzlunarmál. Ingólfur, 7. marz (undirritað Unnar-Steinn). 1 d. — „For- skrifunin". Ingólfur, 12. marz. 2% d. — Olafur prammi. Ingólfur, 17. marz. % d. — Bréf til hr. Jóns Ólafssonar. Ingólfur, 24. marz. 3 d. — Land- vörn. Ingólfur, 19. maí. 2% d. —- Barnseðlið. Val- urinn, 13. júlí. 2 d. — Skáldalaun. Ingólfur, 21. júlí. 3 d. — Austurför konungs. Ingólfur, 11. ág. 8 d. — Lesbókin nýja og umsetning Jóns Olafs- sonar. Ingólfur, 22. des. 3 d. Ritfregn: Olaf Hansen: Islandsk Renæssance. Skírnir. 2 bls. Þýðing: Darwinskenning og framþróunarkenn- ing. Skírnir. 34 bls. Utgefandi: Afmælisdagar. Rvík. 376 bls. Meðútg.: Lesbók handa börnum og unglingum. I. Rvík. 160 bls. 1908: Ítalíuferð. Rvík. 45 bls. (Fyrst prentuð í ísa- fold 19. sept.—28. nóv.) — Móðurmálið. ísafold, 21. marz. 3 d. — Konfetti. ísafold, 27. maí. 3 d. — Zola í Panthéon. Isafold, 17. júní. 3% d. — I Feneyjum. ísafold, 23. des. 2 d. Ritfregnir: Einar Hjörleifsson: Ofurefli. ísa- fold, 12. des. 2% d. — Ragnar Lundborg: Islands staatsrechtliche Stellung. Skírnir. 2 bls. Meðútg.: Lesbók handa börnum og unglingum. II. Rvík. 160 bls. 1909: í Feneyjum (frh.). ísafold, 9., 23. og 27. jan., 10. febr. 8 d. — Norðurlandabókasafnið í París. Isafold, 10. febr. 1 d. — Gjöf Einars Jónssonar myndasmiðs. ísafold, 13. febr. 1% d. — Jóhannes Jósefsson glímukappi og félagar hans. Isafold, 23. okt. 1 d. 1910: Orkunýting og menning. Skírnir. 21 bls. — Fyr-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.