Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 35

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 35
RITUNARTÍMI ELDRITS SVEINS PÁLSSONAR KIRURGS 35 faaer med saa meget andet beroe til næstk[ommende] Efter Aar“ (ÍB. 7 fol.), og í bréfi til félagsins dags. 20. maí 1795 (ÍB. 7 fol.) segist Sveinn loks vera búinn að ljúka ritgerðinni ,,om de Isl[andske] Isbiærge“ og sendi því hana. En ég hef ekki getað fundið í bréfum til Naturh. Selsk. eftir 20. maí 1795, að Sveinn sendi því Éldritið, og tel, að úr því hafi aldrei orðið, annars hefði það eflaust fylgt Ny kgl. saml. 1094 b foí. (Jöklaritinu) í bókhlöðu konungs. Það mun engu að síður rétt, að Eldritið hafiverið til í upphaflegri gerð 19. maí 1795, gerð, sem varekki eins og hinar prentuðu útgáfur þess (Sveinn Pálsson 1881 og 1945), það leiðir athugun á handritunum ÍB. 3 fol. og ÍB. 23 fol. í ljós, sem nú skal rakin. ÍB. 3 fol. er ritað með dökku bleki með fljótaskrift og hendi Sveins. Það er með breiðri spássíu vel helming blaðbreiddar með mörgum spássíugreinum rituðum með sama dökka blekinu og að auki fáeinar ritaðar með ljósara bleki, en allar með hendi Sveins. ÍB. 23 fol. er ritað með æfðri hendi með ljósara bleki, stærra letri, meira línubili og minni spássíu en IB. 3 fol., og hafa allar spássíugreinar þess með dökka blekinu verið teknar upp í meginmál ÍB. 23 fol., sem er ekki með hendi Sveins. I þessu handriti eru fáeinar spássíugreinar, allar með hendi Sveins og allar þær sömu og voru með ljósa blekinu í ÍB. 3 fol., og mjög áþekku bleki. Titill Eldritsins í IB. 3 fol. er: Tillæg/ Til Beskrivelserne over den Volcan, der / brœndte i Skaþtafells Syssel Aar / 1783 / Samlet ved en Reise i Egnen i Aarene 1793 og 94 með et Kaart. Samlet og áfram, er spássíugrein með dökku bleki. Höfundar er ekki getið, og er það hliðstætt Jöklaritinu, þar er hans ekki heldur getið, hvorki í IB. 2 fol. (Sveinn Pálsson 1945, 422) né í Ny kgl. saml. 1094 b fol. (Sveinn Pálsson 1882, 20), sem mun það samrit af Jöklaritinu, er Sveinn sendi Naturhistorie Selskabet. Titill Eldritsins í IB. 23 fol. er: Tillæg/ Til Beskrivelserne overden Volcan der/brændte i Skaptafells Syssel Aar/1783/Samlet ved en Reise i Egnen, Aarene 1793 og 94 / med et Kaart. / af / Distrikts Kirurg Svend Paulsen. / Síðustu tveim línunum er bætt við með hendi Sveins. Spássíugreinar með ljósu bleki í IB. 3 fol., sem skipta máli fyrir tímasetningu ritgerðar, eru: \den anden K. M. Laugmand i Nord- og Vesterlandet] nu Justitsraad og Justitiarius i Islands Overret (bls. 90, Ind- ledning. Utan hornklofa er spássíugreinin). [hvilket alt nærmere beskrives í min\ til detforrige Naturh. Selskab forlængst bortsendte, men saavidt mig er bekiendt hidtil utrykte [Afhandling over de Islandske Jökler] (bls. 148, gr. 15).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.