Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Page 65

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Page 65
,AF SKRIFUÐUM SKRÆÐUM ER ALLT GOTT“ 65 >> getað veitt nafna sínum þann stuðning, sem hann hefði viljað, en hann dó 7. des. 1879. F ánýtt er að reyna að gera sér í hugarlund, hvað hefði gerzt í skiptum þeirra nafnanna, ef beggja hefði notið við. Landssjóður keypti hand- rita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar 1877, en Jón Borgfirðingur hélt áfram að safna „rusli“ fyrir Bókmenntafélagið allt til dauðadags 20. okt. 1912, trúr eigin köllun og hvatningarorðum nafna síns. 1 Páll Eggert Ólason: Jón Sigurðsson V. Rvík 1933. Bls. 315. 2 Bréfjóns Sigurðssonar. Úrval. Rvík 1911. Bls. 9. 3 JS. 144 fol. Bréf til Eggerts Briem sýslumanns, Khöfn 28. sept. 1847. 4 Bréfjóns Sigurðssonar. Úrval. Rvík 1911. Bls. 19. 5 Sama rit. Bls. 148. 6 Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. Rvík 1933. Bls. 106. 7 JS. 142 a fol. Bréf frá Boga Thorarensen sýslumanni, Staðarfelli 15. marz 1864. 8 JS. 142 a fol. Bréffrá sama, Staðarfelli 7. apríl 1864. 9 JS. 142 a fol. Bréf frá Hjálmi Péturssyni alþnt. að Hamri í Þverárhlíð, Norðtungu 9. marz 1867. 10 JS. 142 a fol. 11 Skírnir 1913. Bls. 16. 12 Menn og minjar I. Rvík 1946. Bls. 92-93. 13 öll bréf Jóns Sigurðssonar að tveimur undanskildum, 12. marz og 7. júlí 1870, eru prentuð í Mönnum og minjum I. Rvfk 1946, Bls. 94—139, en varðveitt í Landsbókasafni í B. 93-105 fol. 14 Menn og minjar I. Rvík 1946. Bls. 16. 15 Bréfasafn Jóns Sigurðssonar í Þjóðskjalasafni íslands. Þar er að finna bréfjóns Borgfirðings til nafna síns, nema þau þrjú, sem varðveitt eru í Landsbókasafni í JS. 142 fol.: 14. sept. 1863,20. febr. 1864 og 23. febr. 1865. 16 Ekki hefur tekizt að finna þetta handrit í safni JS. eða ÍB. 17 Hér á Jón Borgfirðingur líklega við Prestatal Gísla Ásmundssonar í Nesi í þessum sömu sýslum, með athugasemdum Bergs Guðmundssonar Strandalíns, en það er nú að finna í JS. 321 4to. 18 Sjá um Daða m. a. Menn og minjar II. Rvík 1946. 19 ÍB. 53 fol. 20 JS. 254-258 4to. 5

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.