Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Side 88

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Side 88
88 LANDSBÓKASAFNIÐ 1978 þjóðdeild safnsins. Vér þökkum Haraldi dyggilega unnin störf á liðn- um árum. Ólafur Pálmason tók að nýju við deildarstjórastarfi í þjóðdeild safnsins 1. ágúst. Stefanía Júlíusdóttir B. A. var sett bókavörður í Landsbókasafni frá 1. september að telja. Solveig Kolbeinsdóttir cand. mag. var sett bókavörður í 2h starfí frá 1. janúar 1978 að telja. Sigríður Helgadóttir fil. kand. var sett bókavörður í V2 stöðu frá 1. marz að telja. Hún hefur unnið sem lausráðin í safninu síðan 1975. Dr. Þorleifur Jónsson var settur bókavörður í V2 stöðu frá 1. maí að telja. Mun hann m. a. vinna að bókaskiptum við erlend söfn. AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesendafjölda, útlán og tölu lántakenda. Flokkur 1978 000 .................................................. 11 667 100 ..................................................... 262 200 466 300 ........................................,;........ 2 901 400 509 500 994 600 705 700 302 800 2 496 900 3 597 Samtals ................................................... 23 899 Handrit léð fram á lestrarsali ............................ 3 393 Lesendur (í lestrarsölum) ................................. 12 651 Útlán (bóka og handrita) .................................. 1 632 Lántakendur ............................................... 296 SÝNINGAR Hinn 6. janúar 1978 var liðin öld frá fæð- ingu Halldórs Hermannssonar. I tilefni af því var efnt til sýningar á verkum hans í anddyri Safnahússins, og stóð hún út janúarmánuð.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.