Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1950, Page 16

Frjáls verslun - 01.12.1950, Page 16
Midaldaríki hristir af sér hlekkina MAROKKO Um aldamótin síðustu var Marokko miðaldaríki, þar sem vanþekking og fátækt réS ríkjum. Nú er tuttug- asta öldin hálfnuS og á þeim tíma hefur orSiS gjör- bylting í efnahagslífi og atvinnuháttum landsmanna. í dag nýtur þjóSin þess aS vera nýtízku og framsækiS menningarríki, sem hefur tekiS tæknina í þjónustu sína. í byrjun tuttugustu aldarinnar hafSi vestræn menn- ing varla enn hafiS göngu sína í landinu. ÞaS varS ekki fyr en landiS var orSiS franskt verndarríki áriS 1912, aS ákveSnar tilraunir voru gerSar til þess aS koma íbúum landsins í kynni viS aSferSir og tæki, sem höfSu gert önnur lítt ræktuS landsvæSi aS frjó- sömum vinjum. Má þetta aS miklu leyti þakka fyrsta Iandstjóra Frakka í Marokko, Lyautey marskálk. Ár- angrinum af starfi hans er ef til vill bezt lýst í skýrslu, er gerS var af Sidi Mohamed soldán áriS 1931. í skýrslu sinni lýsir hann Lyautey sem „hinum mikla Frakka, sem var fær um aS vernda hina fornu arfleifS og siSi Marokkóbúa, samhliSa því sem hann kom þeim Frá NardíuuniðursuðuverkNmiðju í liafnarborginni Safi. Niðurlagjning: í dósir og pökkun. Sl f i»9S í kynni viS tækni og anda nútíma þjóSfélags, sem hverl þaS ríki, sem í dag vonast til aS eiga einhvern tilveru- rétt, verSur aS tileinka sér.“ Á tæpum 40 árum hefur samvinna Frakka og Mar- okkobúa leitt til eftirtektarverSrar og skjótrar þróun- ar í efnahagsmálum landsins. Hefur þetta komiS einna gleggst í ljós eftir aS síSustu styrjöld lauk, þegar verSbólga og óhagstæSur verzlunarjöfnuSur tálmuSu eSIilegar framfarir í landinu. Idinn óhagstæSi viS- skiptajöfnuSur orsakaSist af brýnni nauSsyn á aS flytja inn í landiS kapitalvörur til þess aS koma atvinnu- vegum landsmanna í nýtízku horf. LANDFRÆÐILEG LEGA OG LOFTSLAG. Riff-fjallgarðurinn í norðri skilur landið frá Spánska-Marokko, en það liggur svo aftur að Mið- jarðarhafinu. I vestri liggja hin 4,200 mílna löngu landamerki að Atlantshafinu, en að auslanverðu er Algír. Aðeins lítt ákveðin landamæri aðskilja land- ið frá Saharaeyðimörkinni í suðri. Marokko er um 162 þús. fermílur að stærð. LandfræSilega má skipta Marokko í stórum dráttum í sléttur og eitt hálendi, sem aðgreinir þær, nefnilega Atlasfjallgarðinn. Hin snæviþöktu Mið-Allasfjöll eru aðaluppistaðan í vatnsveitukerfi landsmanna, því frá þeim falla margar ár til sjávar. Atlasfjöllin, sem eru mjög há fyrir sunnan Marrakesh, eru Þrándur í Götu góðra samgangna í landinu. Sumir tindarnir eru meira en 12,800 fet á hæð. Eflaust eiga fjöllin sinn stóra þátt í því, að loftslag í vestari hluta landsins er meira temprað en búast má við á þessari breiddargráðu, svo og að þar kemur nægilegt regn úr lofti. Austanverðu við fjöllin er meira meginlandsloftslag með miklum sumarhitum og köldum vetrum. ATVINNUVEGIR LANDSMANNA. 01] þau aldin, sem ræktuð eru í sunnanverðri Ev- I I I 1 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.