Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 31
FRJALS VERZLUN Z7 IÐNAÐUR ÖLFAR GUÐJÖNSSQN HF. nefnist fyrirtæki í Kópavogi og helgar sig húsgagnaframleiðslu eingöngu. Fyrirtæki þetta hét áð- ur „íslenzk húsgögn“ og var þá Úlfar Guðjónsson einn af meðeig- endum þess, unz hann keypti það allt fyrir um einu og hálfu ári. Hefur Úlfar síðan rekið fyrirtækið einsamall. Hjá því starfa nú um tíu menn, húsgagnasmiðir og bólstrarar, og selur fyrirtækið beint til kaupmanna, en rekur ekki verzlun samhliða verkstæð- inu. Húsgögnin, sem fyrirtækið hef- ur á boðstólum, eru smíðuð eftir norskum fyrirmyndum. Úlfar hef- ur fengið einkaleyfi á framleiðslu- vöru húsgagnaframleiðandansEgil Aavik, sem er stórt fyrirtæki í Noregi með um 80 manna starfs- liði. Norsku teikningarnar ei’u betrumbættar hér heima eða öllu heldur aðalgaðar miðað við ís- lenzkar þarfir og kröfur. Úlfar tjáði Frjálsri verzlun, að hann væri ánægður með fram- vindu fyrirtækis síns þann tíma, sem hann hefði rekið það. Eftir- spurn eftir framleiðslu þess hefði verið allgóð á sl. ári, og svo virtist sem fólki líkaði mjög vel við hús- gögn þau, sem það hefði á boð- stólum. Hann kvaðst að vísu hafa orðið var við, að húsgagnasalan hefði heldur farið að dragast sam- an síðustu mánuðina á sl. ári. „Það veldur mér þó engum áhyggj- um,“ sagði Úlfar. „Sala á húsgögn- um var óeðlilega mikil fyrir og eftir gengisfellingarnar tvær, og það er mun betra að byggja á

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.