Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Side 57

Frjáls verslun - 01.03.1969, Side 57
FRJÁLS VERZLUNf 49 — Það kann að hljóma ein- kennilega, en eftir því sem bygg- ingum fjölgaði við Hrafnistu, lengdust biðlistar eftir dvöl í heimilinu, en þetta á sínar skýr- ingar og undirstrikar um leið hin vaxandi vandamál aldraða fólks- ins.. Það er Ijóst, aðmeðhækkandi meðalaldri, eykst þörfin fyrir elli- og dvalarheimili stórlega. Það er því ljóst, að þrátt fyrir það, sem áunnizt hefur, og gert er, kalla málefni aldraðra á stóraukin verk- efni á næstu árum og áratugum. — Með Happdrætti DAS er Sjó- mannadagsráð orðinn stórvirkur aðili í málum aldraðra og það mun ekki bregðast þeim skyldum, sem því fylgir. Þess má að lokum geta, að í happrættisráði DAS, sem skipað er af Sjávarútvegsmálaráðuneyt- inu, eiga sæti Þorvarður K. Þor- steinsson, stjórnarráðsfulltrúi, for- maður, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri og Baldur Möller, ráðuneytisstjóri. — Stjórn happ- drættisins skipa Pétur Sigurðsson, alþm., formaður, Guðmundur H. Oddsson, skipstjóri, Kristens Sig- urðsson, kaupm., Hilmar Jónsson, sjóm. og Tómas Guðjónsson, vél- stj. GRÆNT HREINOL í UPPÞVOTT ULLARÞVOTT ALLAN ÞVOTT HF HREIIMIM VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÍImE/

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.