Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 57
FRJÁLS VERZLUNf 49 — Það kann að hljóma ein- kennilega, en eftir því sem bygg- ingum fjölgaði við Hrafnistu, lengdust biðlistar eftir dvöl í heimilinu, en þetta á sínar skýr- ingar og undirstrikar um leið hin vaxandi vandamál aldraða fólks- ins.. Það er Ijóst, aðmeðhækkandi meðalaldri, eykst þörfin fyrir elli- og dvalarheimili stórlega. Það er því ljóst, að þrátt fyrir það, sem áunnizt hefur, og gert er, kalla málefni aldraðra á stóraukin verk- efni á næstu árum og áratugum. — Með Happdrætti DAS er Sjó- mannadagsráð orðinn stórvirkur aðili í málum aldraðra og það mun ekki bregðast þeim skyldum, sem því fylgir. Þess má að lokum geta, að í happrættisráði DAS, sem skipað er af Sjávarútvegsmálaráðuneyt- inu, eiga sæti Þorvarður K. Þor- steinsson, stjórnarráðsfulltrúi, for- maður, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri og Baldur Möller, ráðuneytisstjóri. — Stjórn happ- drættisins skipa Pétur Sigurðsson, alþm., formaður, Guðmundur H. Oddsson, skipstjóri, Kristens Sig- urðsson, kaupm., Hilmar Jónsson, sjóm. og Tómas Guðjónsson, vél- stj. GRÆNT HREINOL í UPPÞVOTT ULLARÞVOTT ALLAN ÞVOTT HF HREIIMIM VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÍImE/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.