Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Side 3

Frjáls verslun - 01.05.1969, Side 3
FRJÁLB VERZLUN 3 FRJALS VERZLLJIM 1969 4.-5. TBL. EFNISYFIRLIT: Bls. 7 Laugavegur. Rakin saga Laugavegar og Bankastrœtis og rcett um þá rnenn, sem þar ráku viSskipti e3a iðnaS. 9 Gatan hefur aSdráttarafl. InnkaupaíerSir um Laugaveg eru gömul „tradisjón". 11 Á Laugavegi er bezt að vera. Einn af ibúum Laugavegar segir frá vexti og uppbyggingu götunnar. 13 Eðlileg álagning. Óraunhcefar álagningarreglur hindra eðlilega uppbyggingu verzlunar. 15 50 ferSir á dag. FerSum S.V.R. stórfœkkar um Laugaveginn. 17 Viltu halda heilsu? RáSleggingar, sem gefnar eru stjórnendum amerískra fyrirtcekja. 21 Úr þingsölum. Baksvið Alþingis. 23 ..Loftleiðir eyða um 88 milljónum ís- lenzkra króna til kynningarstarfsemi félagsins." Rcett viS SógurS Magnússon, blaðafulltrúa LoftleiSa. 29 SJÁVARÚTVEGUR: Vaxandi fiskframleiðsla Rússa. Steinbítsrœkt. Rússar reyna nýjar veiðiaðferðir. Amerískur verksmiðjutogari. Bls. 31 „Ferðamálaráð hefur ekki enn séð ástœðu til þess að flokka gisti- og veitingastaði". Rœtt viS Brynjólf Ingólfsson ráðuneytisstjóra um afskipti hins opinbera af ferðamálum. 37 SAMGÖNGUR — FLUTNINGAR: EL AL gengur vel þrátt fyrir árásir. Kvikmyndir. Vinsœlustu kvikmyndaleikararnir. 38 Fœreyjar. Ört vaxandi ferSamannastraumur. GerS grein fyrir frumkvœði F.í. og möguleik- um ferðamanna, sem þangað fara. 41 Slysatryggingar ferðamanna. Kostnaður við tryggingar. 43 Skemmtiferðir með nýju sniði. Eimskip hefur IT ferðir í sambandi við ferðir Gullfoss. 47 Með bílinn til útlanda. Upplýsingar um kostnað og möguleika, sem menn hafa. 49 Byggingar. Pan American-byggingin er stœrsta skrifstofu- bygging heims. 51 Matardeild SS í Hafnarstrœti. Ein elzta matvöruverzlun borgarinnar. 55 Til sólarlanda. Sagt frá ferðum Sunnu og Útsýnar til Mallorca og Costa del Sol. 65 Bilar. Amerískir bílaframleiðendur bregðast við vax- andi bifreiðainnflutningi. 67 «Efla þarf ferðamálasjóð og afla fjár til landkynningar." Viðtal við Ludvig Hjálmtýsson. 74 FRÁ RITSTIÖRN.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.