Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.05.1969, Qupperneq 7
FRJÁL5 VERZLUN 7 LAUGAVEGUR 1 nærri öld hefur Laugavegurinn, ásamt framhaldsgötum sínum Bankastræti og Aust- urstræti, verið sannkölluð miðstöð viðskipta í borginnij. Á tímabili gegndu þessar götur ámóta hlutverki fyrir Suðurland allt. Eftir Laugaveginum lá straumurinn inn í bæinn og út úr honum. Þar stóðu búðarmenn með girmlegan varnmg sinn, og stæltir íðnaðarmenn buðu sveitamönnum í kaupstaðarferð þjónustu sína. Og enn stendur Laugavegurinn fyrir sínu. Þangað sækja menn ekki lengur á hestum. Bílarmr hafa tekið við og á annatímum er þröng á þingi í götunm, sem upphaflega var lögð fyrir 3-500 gamlar, en góðar, íslenzk- ar krónur á því herrans ári 1886. Frjálsri verzlun þótti það vel til hlýða að gera „straui“ voru Reykvíkinga nokkur skil í þessu tölublaði. Upphafið að Laugaveginum má telja götu þá, sem kölluð var Vegamótastígur. Sú gata var framhald af þjóðleiðinni inn í bæ- inn og byrjaði þar um bil, sem Skólavörðustígur mætir Lauga- vegi í dag, og endaði við Vega- mótabæina. Þar er nú Klappar- stígur. Myndun Bankastrætis má hins vegar rekja til þess, er Daníel Bernhöft stofnaði bakarí sitt og gerð var göngubrú yfir lækinn, neðan við bakaríið. Þar myndað- ist stígur, sem kallaður var Bak- arastígur, því hann fetuðu við- skiptamenn Bernhöfts bakara- meistara daglega. En ekki stóð sú nafngift lengi. Þegar Landsbank- inn hóf starfsemi sína. árið 1886, í húsi Sigurðar Kristjánssonar (þar sem bókabúðin er enn), varð nafnið að láta undan öðru sterk- ara en brauði Bernhöfts. Þegar hér var komið sögu, hafði Bakara- stígurinn lengzt inn að gamla Vegamótastíg. Kom bæði til þörf íbúanna þar efra fyrir brauð, en einnig sóttu þeir vatn í brunn, skammt frá bakaríinu. Sama ár og bankinn var stofn- aður, tók bærinn 3.500 króna lán, til að leggja veg inn að Laugum. Fyrir það fé komst vegurinn að Fúlulækjartjörn. Fær hann þá nafnið Laugavegur, en af tekst Vegamótanafnið. Varð Laugaveg- ur þannig, ásamt Vesturgötu, að vaxtarbroddum bæjarins. Þessar götur voru þær fyrstu, er lágu út úr miðbænum en hann litu menn lengi sem hina einu sönnu Reykja- vík. Þremur árum seinna tók bær-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.