Frjáls verslun - 01.05.1969, Side 32
32
FRiJÁLS VERZLUN
Gistihúsið Þingeyri
Dýrafirði
Við bjóðum ferðafólk
velkomið til Vestfjarða
og viljum um leið draga
athygli Jjess að bví, að
GISTIHÚSIÐ ÞINGEYRI
kappkostar að veita full-
komna þjónustu hvað
snertir mat, kaffi og
gistingu og hvað eina
annað, sem kostur er á.
Gistihúsið Þingeyri
Dýrafirði
Brjótið klafa vanans
akið um VATNSNES
Hví að akct fceint af augum?
Hvers vegna ekki a3 leggja lykkju á leið
sína og aka um VATNSNES?
Njótið sérstœðrar náttúrufegurðar og
skoðið m. a. HVÍTSERK og margt fleira.
Vanhagi yður um eitt eða annað til ferða-
lagsins, þá eru verzlanir vorar búnar ný-
tízku gögnum og öllum fáanlegum vörum,
og œtíð til þjónustu reiðubúnar.
Kaupfélag
Vestur - Húnvetninga
Hvammstanga
Kaupmenn !
Kaupfélög!
Niðursuðuvörur
IXIiðursuðuverksmiðjan ORA hf.
Símar: 41995 - 41996
SÖLUSKÁLINN B Ú Ð,
Búðardal.
Fyrir yöur:
Kaffi, pylsur, smurt brauð,
skyr með rjóma, öl, tóbak,
sælgæti og margs konar
aðrar vörur. til nota í ferða-
laginu.
FYRSTA FLOKKS SNYRTI-
HERBERGI.
Fyrir bílinn:
Benzín, olíur, þvottaplan, við-
gerðarverkstæði (bætir, smyr
og hleður).
OpiÖ:
Á sumrum frá kl. 9-23.30,
aðra tíma ársins frá kl.
kl. 9.00 til 18.00.
VerkstæÖiÖ er opið á venju-
legum tímum nema annað sé
auglýst.
SÖLUSKÁLINN B Ú Ð,
Búðardal.