Frjáls verslun - 01.05.1969, Page 36
36
FRJALS VERZLUN
Hótel Reykjahlíð
Mývatnssveit
Munið eftir HÓTEL REYKJAHLÍÐ, þegctr þið komið
að Mývatni.
HÓTEL REYKJAHLlÐ býður yður:
Gistingu — Mat og kaífi — Árabáta
til skemmtiferða um vatnið — Benzín,
olíur og afnot af loftdœlum og fleira.
íslenzk
veiSarfæri
viðurkennd fyrir
gæði:
BOTNVÖRPUNET
FSKINET
NETAGARN
FISKILlNUR
KAÐLAR
SAUMGARN
og margs konar
BINDIGARN
H.F. HAMPIÐJAN
Stakkholti 4 — Sími 1 16 00
ÍSLENZKAR BÆKUR
ERLENDAR BÆKUR
RITFÖNG
TÍMARIT
Þér eigið alltaf leið um
Laugaveginn
VERIÐ VELKOMIN Í
BÓKABÚD
MÁLS 0G MENNINGAR
LAUGAVEGI 18
Ferðamannaverzlun
að
Fagurhólsmýri
• Ferðamannaverzlun okkar að
Fagurhólsmýri veitir ferðafólki alla
þá þjónustu, sem aðstœður leyfa.
Seljum þar m. a. kaffi, samlokur,
smurt brauð, pylsur o. fl.
• Jafnframt viljum við vekja athygli á
því, að við starfrœkjum útibú á
Fagurhólsmýri, sem opið er á venju-
legum verzlunartímum.
• Á boðstólum verða allar ESSO-olíur
og benzín.
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
Höfn í Hornafirii